Fjölnir - 01.01.1844, Page 116

Fjölnir - 01.01.1844, Page 116
116 fyrir vora liiind, og vjer munum sjálfir fil nefna. mál skulu þeir og íhuga, hve opt menn skuli til Jiings koma; en menn eiga Jiar af) hafa alla hina sömu sýslu og á hinum öðrum fulltrúaþingum vorum. Enn fremur skulu Jieir íhuga, hvernig jafna ætti kostnaði á landsmenn, og hvað annað er Jnirfa Jiætti þessu máli til framkvæmdar. 5ar með eiga Jieir sjer í lagi að J)ví að hyggja1, hvort ekki sje rjettast að nefna fulltrúajjingið aljiingi, og eiga J)að á ÍÞingvelIi, eins og alj)ingi hið forna, og laga eptir J)essu hinu forna Jnngi svo mikið sem verða má.” Hvar er í úrskurði Jiessum minnzt á í einu orði að nefndarmenn skuli laga fulitrúaj)ing íslendinga eptir fulltrúajnngum Dana? Kristján konungur hýöur J)ar nefndarmönnum að íhuga, hvort J)að mundi ekki vera heillavænlegt fyrir íslendinga að Jteir fengi þjóðarþing sjer, en segir þeim um leið, að þeir megi ekki búast við að það þjóðarþing fái að ráða lögum og lofum, heldur eigi einungis að leggja honum heilræði, eins og fulltrúaþing Dana. Hann býst við þeir muni kjósa þjóðarþingið, og því skipar hann þeim um leið, að leggja ráð á, hverriig laga skuli þingið, og því fer svo fjærri, að hann skipi þeim að laga það eptir fulltrúaj)ingum Dana, að hann segir þeim beinlínis, þeir skuli sjer í lagi gæfa þess, hvort ekki sje rjett að laga það sem fremst má eptir aljringi hinu forna, sem hann vissi vel, að ekki mundi hafa verið mjög svipað fulltrúa- þingum Dana. Af þessu er auðsjeð, að þótt nefndar- mennirnir beri konungsúrskurðinn fyrir sig, hafa þeir samt sem áður eingöngu tekið það upp hjá sjálfum sjer, að ý) Yj pi' leggjum þannig út orðin: hvorhos det og isœrde- leshed vil blive at overveie, af því höfundinum í Nýjum félags- ritum (annað ár, lils. 40) þykir sú útlegging (liann hefur reyndar: þarhjá fyrir þar mcðj nákvæmari enn sú sem stendur í Skírni (1840; hls. 82—83) og í Frjettum af fulltrúaþinginu í Hróarskeldu (1840; kls. 72) : “En einkum eiga þeir vel að því að hyggja”, en oss sýnist hvorttveggja jafnrjctt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.