Fjölnir - 01.01.1844, Page 117

Fjölnir - 01.01.1844, Page 117
117 laga alþingi eptir hirium dönsku fulltrúaþingum. Menn þurfa nú í rauninni ekki annað enn lesa konungsúrskur&inn til aö sannfærast um þetta; eu vilji menn hafa enn frekari fullvissu, visum vjer þeim til ritgjöröar þeirrar er Páll kammerráð Melsteð hefur látið setja í hin herlirigsku lilöð hjer í borginni, og lögð er út á ísleuzku í Fjórum Játtum um alþíng o. s. fr. jiar segir Melsteð frá, hvernig það er undir komið, að alþingisskipunin var löguð ejitir full- trúaþingum Dana. Hann segir sjer hafi verið á hendur fólgiö á nefndarfundinum, að taka sanian alþingisfrum- varpið. En af því hann var lasinri þegar fundur byrjaði, og hafði þá líka annað yfirgripsntikið frumvarp til íhug- unar, en nefndar-störfm margháttuð, og hann vildi feginn eiga þátt í þeim, þá fjekk hann ekki tóm til að semja alþingisfrumvarp, sem lagað væri eptir þörfum og eðli landsins, heldur varð hann að taka þau þingsköp, sem samin voru um fulltrúaþing Dana, og kippa burt úr þeim því, sem ekki varð með neinu móti við komið á Islandi, af því það var miklu fljótlegra. Nefndinni hefði nú að sönnu verið nær, að bera þetta fyrir sig, enn að bera fyrir sig konungsúrskurðinn. En hvað um það er, sjá allir menn, að það væri bæði hlægileg og grátleg ástæða fyrir oss íslendinga, til að Iáta oss lynda alþingiskipun þá, sem nú er, að Melsteð kammerráð Ijekk ekki tóm til, að semja aðra betri, bæði sakir lasleika, og af því hann hafði annað frumvarp til undirbúnings og vildi eiga þátt í fleirum, og menn þurfa síður enn ekki að gæta þess, að Melsteð hefur sjálfur sagt1, að hann hafi glöggt sjeð á eptir, að kosningarlög þau, sem liann hafði samið (og nú eru í lög leidd), mundu aldrei verða hent á Islandi, hvernig sem reynt væri að laga þau í hendi. 5oir menn, sem svo eru gjöröir, að þeir mundu hlífast við að bera sig upp um anmarka þá, er þeir þykjast sjá á lögum ’) Fjórir þættir urn alþíng o. 3. fr., bls. 21.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.