Fjölnir - 01.01.1844, Page 118

Fjölnir - 01.01.1844, Page 118
118 ættjaröar sinnar, ef Jíeir hjeldu að eitthvert stjórnarráðanna heföi annað álit á þeini, mega af fm sem hjer er sagt ganga úr skugga um, að stjórnin ætlaðist ekki til, að alþingisskipun á Islandi skyldi laga eptir hinum dönsku fulltrúafiingum, heldur er það allt öðruvísi undir komið, og þeir fiurfa fm ekki fyrir f)á skuld að hlífast við að beiðast breytinga; f)ví f)ó frumvarp nefndarinnar sje nú að mestu í lög leitt, f)á er þar allt öðru máli að gegna, Stjórnin vildi gefa Islendingum aljiingi, en hatði ekki önnur þingsköp að bjóða þeim, enn þau, sem nefndin hafði samið, og kanselíið (sem mestu ræður í þessu efni) þorði hvorki að breyta þeim til hlítar eptir uppastungum fulltrúanna í Hróarskeldu, af því atkvæðamunurinn var þar svo lítill, og kanselíið hjelt þeir mundu lítið þekkja til hvernig ástatt væri á Islandi, nje heldur eptir bón þeirra Islendinga, sem hjer voru í Kaupmannahöfn, af því þeir voru svo fáir, og höfðu hvorki umboð annara, nje heldur embætti (nema fáeinir) við að styðjast. En ef fulltrúar íslendinga beiðast breytinga, og leiða rök til, svo kanselí. ið sjer, að það er einlægur vilji þjóðarirmar sem skyn- seminni er samkvæmt í þessu efni, má engi geta svo ills til kanselíisins, að það muni ekki mæla fram með breyt- ingunum. En úr því það er sýnt, að nefndarmennirnir hafa ekki sniðið stakk þann , er þeir ótfu að sníða oss Islendingum, eptir vexti sjálfra vor, heldur eptir öðrum stakkiT, þá er nú lítið eitt á aö líta, hvernig sá stakkur, er þeir hafa sniðið, fari oss Islendingum, og hvernig hann mætti betur Iaga eptir vaxtarlagi voru, svo að alþingi yrði nokkru þjóðlegra þing, enn það er nú sem stendur. 5að er svo mart í hinni nýju alþingisskipun sem tekið er eptir þingsköpum Dana, og ekki á við á Islandi, O hvort sá stakkur er sniðinn eptir vexti Dana snertir ekki þetta mál.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.