Fjölnir - 01.01.1844, Side 128

Fjölnir - 01.01.1844, Side 128
128 sem kjörgengi er bundin við auSIegð, eru samgöngur milli manna svo iniklu hægri og auðveldari enn á Isiandi, að slík bönd valda fiar miklu minni óhægindum. En ef |)að skyldi þar á ofan leiða af slikri takmörkun á tslandi, að menn yrðu fyrir hennar skuld að hafna öðru frelsi, sem ella hefði verið álitið ómissandi, þá þyrfti eflaust aflmiklar ástæður til, að leggja slík bönd á. Hverjar eru þá þessar hinar mikilvægu ástæður? Vjer höfum heyrt tvær, sem vjer höldum í rauninni sjeu þó ekki nema ein. Onnur er eptir Reykjavíkur-nefndina. Hana má lesa í Nefndartíð- indunum, síðari deild, blss. 19—20. ^etta er inntak hennar: Ef menn fara á Islandi að einskorða kjörgengi við fjáreign mundi af því leiða eitt af tvennu — annað- hvort óþolandi tímatöf, kostnað og erflðismuni, eða menn yrðu fyrir þá skuld að binda kjörgengi við sýslur og lands- Qórðunga og hafa þó ærinn erfiðisauka; er hvorttveggja harðla illt, en nefndin þorir þó ekki að mæla fram með öðru, af því kjörgengi er í Danmörku bundin við fjáreign. Með leyfi lesandans ætlum vjer að sleppa þessari ástæðu í meinleysi. Önnur ástæðan er eptir Melsteð kammerráð. Hann ritaði fyrst kanselíinu frumvarp til kosningarlaga handa Islendingum, og byggði það á óbundinni kjörgengi. Síðan snjerist hann, og segist (Fjórir þættir, bls. 23) fyrir sitt leyti niundi vera harðla fús á að breyta frum- varpi sínu þannig, að til kjörgengi þyrfti 10 hundruð í tíundbærum fjármunum, eða jafnvel 20 hundruð, ef kan- selíið vildi það heldur. Asfæðan mun eiga að vera fólgin í þessum orðum (á 22. bls. í sömu bók): “að á íslandi hæfi eigi, að því er snertir skipun kosningarlaganna, að láta þá hluti ganga úr höndum sjer, er tryggja megi kosningar, og að einu leytinu nokkuð er í varið, en á hinn bóginn hnekkja eigi haganlegum kosningum með takmörkunum, er þeim eru samfara”. Ef menn greiða þessa ástæöu úr þeirri flækju, sem kammerráðið hefur valið hana í, verður bún þannig útlits: Á íslandi er bezt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.