Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 129

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 129
að bindá kjörgerigi við fjáreign (tíundbæra fjármuni), af því J)au bönd “tryggja vel kosningarnar”, og ekki leiðir af því aðra anmarka, sem hnekkja haganlegum kosningum. Verði jrá annaðhvort sannað, að f)essi bönd “tryggi ekki kosningarnar” til hlítar, eða þeim fylgi slikir anmarkar, sem um er rætt, er ástæðan farin. “Tryggja þá slík börid kosningar?” Er mikil von til þess, eða cr jafnvel nokkur von til jiess, að þjóðin fái betri fulltrúa, ef kjós- endunum er skipað að kjósa þá, sem þeir hafa ekki gott traust á, en eiga úkveðna fjáreign, heldur enn ef þeim er leyft að kjósa þá, sem þeir hafa bezt traust á , þó þeir eigi ekki slíka fjáreign? Oss sýnist fjærri fara. Hjer er hezt að taka tvö dænii, sitt af hvorum enda, til skilnings- auka. Kjörgengi er hundin við Ijáreign. Kjósendum þykir Gissur bezt til fallinn af þeim, sem eiga 10 hundr- uð fjár, og nnindu þó allir i einu hljóði kjósa J>órð, ef þess væri kostur; en hann á ekki nema 0 hundruð. Hvor er þá betur til fulltrúa fallinn, Gissur eða 5é*'ður? Hvort er meira metandi, hundraðseignin eða traust allra kjósenda? Kjörgengi er óhundiri. Gissur á 10 hundruð, en 5á*'ður ekki neitt. 19 kjósendur velja Gissur, en 20 Jíórð. Hvort er nú meira metandi, traust eins kjósanda eða 10 hun- draða eigniri? Oss sýriist þeir villast rneir, sem álíta hundraðseignina “tryggja hetur kosningarnar” enn traust allra kjósenda, heldur enn þeir, sem álíta traust eins kjósanda “tryggja betur kosnirigarnar” enn 10 hundraða eign, og þykjumst hafa sannað nieð þessum dæmum, að það “tryggi ekki kosningarnar” til hlítar að binda kosn- ingarrjettinn við fjáreign. En ef svo er, þá er ástæða Melsteðs orðin ógild og höfuðlaus. Eti j)ó aldrei væri af henni tekið höfuðið, er hún litlu betri fyrir j)að; því Mel- steð segir að því að eins sje gjörlegt, að binda kjör- gengi við fjáreign, að af því leiði ekki aðra anmarka, sern hnekki haganlegum kosningum. Nú er um tvennt að velja þegar binda á kosningarrjett við fjáreign: annaöhvort 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.