Fjölnir - 01.01.1844, Síða 132

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 132
132 fullti'úarin; og þó ekki [rurli ráð fyrir þvi aö gjöra, að stjórn Dana muni nokkurntíma reyna til að skapa kosning- arnar eptir sinni hyggju, væri henni med því móti greidd gata til þess. Fyrir þessa skuld sýnast oss ekki vera meiri líkindi til, að þjóðin fái hetri fulltrúa, þó kosningar sjeu tvöfaldar, enn ef þær eru einfaldar. En þar á ofan eru þeir okostir á tvöföldum kosningum, sem að vorri hyggju gjöra þær óhæfar. X>egar menn fara að gjöra sjer það skýrt og skiljanlegt, með hverjum hætti alþingi muni geta horið þá hina blessunarríku ávexti, sem þeir æskja sjer, þá finna menn, að afar mikið er undir því komið, að alþingismennirriir sjeu sem hezt fallnir til starfa síns, en að í það er þó engu minna varið, að þjóðarandinn lifni við, og að sem flestir láti sjer málefni landsins og meðferð þeirra á alþingi sem mestu varða. En ef menn gjöra kosningarnar tvöfaldar, kaupa menn sjer, fyrir harðla stopul likindi til að fulltrúarnir verði betur kjörnir, öll líkindi til að alþiugi verði þjóðinni miklu síður hugfólgið; þvi það lýsir lítilli þekkingu á mannlegu eðli, og er þar á ofan í sjálfu sjer haröla óviðurkvæmilegt, að ætlast til, að menn láti sig það þing nærri eins miklu varða, þar sem þeir eiga svo lítinu þátt. í fulltrúakosningunni, og það þing sem þeir kjósa heinlinis til. 3>ai' á ofan er við því að húast, að þegar kosningar eru tvöfaldar, muni opt og tíðum risa af því óvild millum kjörmanna og kjósenda þeirra, þegar kjörmennirnir kjósa annan fulltrúa, enn þorri kjós- endanna mundi hafa viljað. En af því öllu mundi leiða afskipfaleysi af þingstörfunum og ef til vill víða hvar óheit á þinginu sjálfu. Annað það, sem mæla ætti fram roeð tvöföldum kosningum á Islandi er: að kosningarriar skyldu þá verða auðveldari. En á það getum vjer með engu móti fallizt. Jví ef kosningar eru einfaldar, og ekki annar kjörstofn á kveðinn , en hjer hefur verið til ætlazt, mættu kosningarnar vel fara fram á manntalsþingum eða Ijreppaskilaþingum, og er hægt svo um að búa, að kjörin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.