Fjölnir - 01.01.1844, Síða 135

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 135
135 samara, ef kosiö er einsog hjer er stungið upp á, þó al[)ingismenn sjeu 48, enn [)að verður með kosningum nefndarinnar, J)ó þingmenn sjeu ekki nema 26, (einkuni ef dregið væri nokkuð af kaupi þingmanna og ferðakostn- abi, sem oss þykir nefndin hafa á kvebið heldur ríflega); enda þykis oss það illur sparnaður, að sjá í lítinn kostn- að, þegar mikið verður tekið í aðra hönd. Eitt atriði er það, sem náskiit er þeim tveimur aöal- atriðum, sem á er drepið hjer að framan, ab menn ættu heldur enga varafulltrúa ab kjósa, enn að kjósa þá á þann hátt, að sá verði varafulltrúi, sem flest hefur atkvæði næst fulltrúa sjálfum ; því þá kann opt svo að fara, að sá verði fulltrúi sem mestur þorri kjósenda hefði sízt kosið. Til dæmis að taka eru í hverju kjörþingi 50 kjós- endur; hefðu 40 þeirra kosið Höskuld, ef ekki hetði verið völ á Njáli, en nú kjósa þeir allir Njál 40 saman. 10 kjósendur hafa kosið Mörð og þó eigi sakir mannkosta. Nú deyr Njáll, og þá verður Mörður fulltrúi, en ekki Höskuldur. 3>að er þessvegna miklu rjettara, að menn kjósi varafulltrúann beinlínis, þegar þeir hafa kosið full- trúann. En betra er erigan varafulltrúa að kjósa, þegar kosið er til 6 ára, og til þess ber ekki heldur nauðsyn, ef kosningum er svo háttað, sem hjer er ráð fyrir gjört. Menn eiga því að biðja um, að þjóðin megi kjósa sjer 42 fulltrúa, en kjósa annaðhvort enga varafulltrúa, eður kjósa j)á sjer í lagi. 5á eru enn eptir 3 aðalatriði, sem eru harðla mikil- væg. Eitt er hvar þingið eigi að vera, annað á hverja tungu þar skuli mæla, en hið þriðja hvort mæla skal á laun eða í heyranda hljóði; en litla þörf lier til, að fara um þau atriði mörgum orðum. Um hið fyrsta er að sönnu dómum manna nokkuð misjafnt skipt, og hafa jafnvel sumir þeir, sem gott vit hafa á ab sjá hag landsins, mælt fram meö Reykjavík. En það er hvorttveggja, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.