Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 49

Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 49
Um stjórnarmálið. 49 fengi frekari hlutdeild í því. þessa yfirlýsíng stjörnar- innar ítrekahi konúngsfulltriii, þegar alþíng ræddi málií), og seinna kom þa& opt fram í þíngræfennum, einkum af hálfu minna hlutans, sem studdi frumvarp stjörnarinnar; þessi yfirlýsíng hlýtur því ab verba álitin skuldbindandi fyrir hverja eptirkomandi stjörn.1 Eg fæ ab minnsta kosti ekki betur seb, en aí) þaí) væri ómögulegt fyrir nokkra stjórn, eptir slíka tilkynníngu til alþíngis, ab koma þar fram mefe nýjar uppástúngur um málib, þvert á móti því rá&i, sem hin fyrverandi stjórn hafbi tekife upp2. Alþíng afehylltist ekki frumvarp stjórn- arinnar. Stjórnin gjörfei þó ekki neitt í svipinn, eptir afe þetta haffei sýnt sig, heldur þótti henni rett afe bífea um hrífe, til afe hugsa ráfe sitt sem bezt og fastráfea sífean. Eptir afe þessi tími er lifeinn, hefir ntí stjórnin Iagt fram fyrir oss frumvarp, og sagt oss, afe þafe muni öfelast Iaga- gildi, eptir afe ríkisþíngife hafi samþykkt þafe, án samþykkis frá hálfu alþíngis, sem menn höffeu vænt afe ná og mjög æskt eptir, svosem gófear ástæfeur voru til. Málife verfeur því ntí á enda kljáfe, og þetta eru huggunarrík orfe fyrir mig; þafe eru orfe, sem mér þykja harfela mikilvæg, og ') þíngmaðurinn hefði eptirþessu átt að álíta stjórnina 1869 bundna við það, sem stjórnin 1867 hafði sagt, en þá gjörði hann eða hans liðar sér enga samvizku af að hjálpast að til að fá stjórn- ina til að gánga frá orðum sínum og hræra 1 öllu málinu. J) En hversu opt hafði stjórnin breytt ráði sínu í þessu máli? — 1867 hafði hún breytt ráði sínu frá 1865; 1868 og 1869 breytti hún aptur ráði sinu frá 1867; 1870 um vorið breytti hún enn ráði sínu frá 1869, og 1870 um haustið breytti hún enn þvert ofaní það, sem hún hafði ásett 1870 um vorið. það heflr sýnt sig, að þær breytíngarnar, sem hafa verið Islandi til hagnaðar, og þessvegna skynsamlegar — því það álítum vér skynsamlegt, að stofna landinu til hagnaðar — hafa átt skemmri æfl að fagna en hinar, sem voru oss Islendíngum óhagkvæmar og ógeðfelldar. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.