Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 49
Um stjórnarmálið.
49
fengi frekari hlutdeild í því. þessa yfirlýsíng stjörnar-
innar ítrekahi konúngsfulltriii, þegar alþíng ræddi málií), og
seinna kom þa& opt fram í þíngræfennum, einkum af hálfu
minna hlutans, sem studdi frumvarp stjörnarinnar; þessi
yfirlýsíng hlýtur því ab verba álitin skuldbindandi fyrir
hverja eptirkomandi stjörn.1
Eg fæ ab minnsta kosti ekki betur seb, en aí) þaí)
væri ómögulegt fyrir nokkra stjórn, eptir slíka tilkynníngu
til alþíngis, ab koma þar fram mefe nýjar uppástúngur
um málib, þvert á móti því rá&i, sem hin fyrverandi stjórn
hafbi tekife upp2. Alþíng afehylltist ekki frumvarp stjórn-
arinnar. Stjórnin gjörfei þó ekki neitt í svipinn, eptir afe
þetta haffei sýnt sig, heldur þótti henni rett afe bífea um
hrífe, til afe hugsa ráfe sitt sem bezt og fastráfea sífean.
Eptir afe þessi tími er lifeinn, hefir ntí stjórnin Iagt fram
fyrir oss frumvarp, og sagt oss, afe þafe muni öfelast Iaga-
gildi, eptir afe ríkisþíngife hafi samþykkt þafe, án samþykkis
frá hálfu alþíngis, sem menn höffeu vænt afe ná og mjög
æskt eptir, svosem gófear ástæfeur voru til. Málife verfeur
því ntí á enda kljáfe, og þetta eru huggunarrík orfe fyrir
mig; þafe eru orfe, sem mér þykja harfela mikilvæg, og
') þíngmaðurinn hefði eptirþessu átt að álíta stjórnina 1869 bundna
við það, sem stjórnin 1867 hafði sagt, en þá gjörði hann eða
hans liðar sér enga samvizku af að hjálpast að til að fá stjórn-
ina til að gánga frá orðum sínum og hræra 1 öllu málinu.
J) En hversu opt hafði stjórnin breytt ráði sínu í þessu máli? —
1867 hafði hún breytt ráði sínu frá 1865; 1868 og 1869 breytti
hún aptur ráði sinu frá 1867; 1870 um vorið breytti hún enn
ráði sínu frá 1869, og 1870 um haustið breytti hún enn þvert
ofaní það, sem hún hafði ásett 1870 um vorið. það heflr sýnt
sig, að þær breytíngarnar, sem hafa verið Islandi til hagnaðar, og
þessvegna skynsamlegar — því það álítum vér skynsamlegt, að
stofna landinu til hagnaðar — hafa átt skemmri æfl að fagna
en hinar, sem voru oss Islendíngum óhagkvæmar og ógeðfelldar.
4