Gefn - 01.01.1873, Síða 5

Gefn - 01.01.1873, Síða 5
5 uálgast skáldskap meira eða minna, og svo nýlegar að |>að er eins og J>ær sé síðan í gær. Ágæti þeirra í augum manna er eiginlega mest bygt á því, að enginn veit með vissu hverir hafi ort þæi-; ef það kæmist upp að höfundurinn væri einhverr Guðmundur eða Magnús, þá mundu þær á einu augnabliki »dumpa« frá lotníngarinnar skýbólstraða tróni og niður í þann eilifa fyrirlitníngarinnar forarpoll sem Islend- íngum er ætlaður af þeim sem þeir hafa sjálíir dregið upp úr honum. Enar mörgu hjátrúar og galdrasögur um Sæmund tákna að hann hafi verið lærður og gáfaður maður og fengist mjög við forn fræði. Porn fræði, forn vísindi, fornir stafir, forn- eskja, galdrar, kunnátta, kunnusta, fjölkynngi, fróðleikur, vísindi, heiðni: þetta allt saman er einnar og sömu merkíngar. Sá sem gaf sig við fornum fræðum eða vísindum, hlaut því að álítast- sem göldróttur. Á íslandi gleymdu menn aldrei heiðindóminum, heldur unnu menn honum og héldu við hann að mörgu leyti, þótt menn gengist undirenn nýja sið; menn lifðu í enum skáldlega bjarma goðalífsins og enginn skáldskapur varð framinn nema fyrir þess krapt: Hallfreður hótaði Ólafi Tryggvasyni að týna niður enum kíistnu fræðum, og kvað þau ekki vera skáldlegri en kvæði sem gjörsamlega var bygt á heiðnum hugsunum. Eins og katólskan notaði hið heiðna mál Grikkja og Eómverja til þess að lofa og vegsama guð kristinna manna, eins lofuðu fornskáld vor guð og þrennínguna með heiðnum orðum og kenníngum, sem eins vel gátu átt við J>ór og Sigurð Pofnisbana einsog við guð og Hvítakrist. Öll kristnin á ísiandi var svo mild og mjúk, eða með réttari orðum: svo dauf í dálkinn, að það stíngur í stúf þegar menn líkja útlöndum þar saman við, þar sem aldrei linnti á kvölum og pintíngum, lygum og fúlmennsku, allt »fyrir sakir trúarinnar«. Enir fyrstu bisk- upar íslands voru mildir og góðir raenn af þeirri orsök, að þeir höfðu ekki við anda þjóðarinnar, því þó Íslendíngar tæki kristni, þá var það raunar mest að nafninu til; þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.