Gefn - 01.01.1873, Page 8

Gefn - 01.01.1873, Page 8
• 8 Gulskinna Gráskinna Rauðskinna og Silfra; en Sæmundar bók var Edda og kalladist Sæmundar-Edda eða Sæmundar Veda. Um sögurnar um Sæmund þurfum vér annars ekki að fara lieiri orðum; einúngis má geta um samhljóðanina á milli Goðrúnarhefnu 45: »komnir voru úr Myrkheimi« og orðanna í fjóðsögunum 1, 516: »ill er fylgja þín, bróðir, hrafn úr Niílheinm; sömuleiðis í þjóðsög. 1, 491: »skall þar hurð nærri hælum«, í Brynh. II. 64: »Hrynja hánum þá á hæl eigi hlunnblik hallar hríngi litkuð«; í Hýmiskviðu 33: »eu á hælum hríngar skullu«. Hér er náttúrlegt og sjálfkiafa samband, en engin eptirstælíng á hvoruga hliðina; annars er þessi hugmynd mjög víðförul um germansk lönd. Eg hef á undari (III, 1, 20) tekið fram. að prestskapur Sæmundar ekki megi dæmast eptir vorra tíma skoðunum og háttum, og það sést á orðum Kristnisögu kap. 13: »f>á voru flestir virðíngamenn lærðir ok vígðir til presta, þó at höfðíngjar væri, svá sem var Hallr Teitssun 1 Haukadal ok Sæmundr hinn fróði« o. s. fr. Málið á Eddukviðunum er yfir höfuð allstaðar sjálfu sér samkvæmt, eptir því sem til má ætlast í skáldskap; það minnir á Islendíngabók Ara. Engin Eddukviða er svo skáldleg heild, að hún ekki sé full af misfellum og afsleppum hugsunum, svo sýnist eins og eitthvað vanti sumstaðar í; en þetta þarf alls ekki að vera rángminui eða riturum að kenna, heldur geta kviöurnar vel verið ortar þanmg upp- haflega, Hinar emustu Eddukviður, sem geta kallast skáldleg heild, eru Sólarljóð og Gunnarsslagur — báðar eru í litlum metum: hin fyrri af því það er »kristið« kvæði, og hin síðari af því höfundurinn þekkist, sem eru ágætar ástæður til fvrirlitníngar. Menn hafa sagt, að »þetta geti ómögulega orðið tekið til greina, þó (eða af því) það standi i Gunn- arsslag«, og Bask þóktist geta séð að Gunnar Pálsson mundi hafa ort kvæðið af því hann fann þar eitt »rángt« orð, eins og raung orð sé ekki um allt í hinum Eddukvið- unum! Mest hafa menn kvalið sig á Völuspá; menn hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.