Gefn - 01.01.1873, Side 9

Gefn - 01.01.1873, Side 9
9 álitiö bana svo sem orð »sjálfrar völvunnar«; það lítur uærri því svo út sem menu hafi trúað því bókstafiega sem Snorri segir að Grímnismál og fleiri kviður sé »orð sjálfra Ásanna«, eins og þegar Lactantius er að segja frá hvað Príapus og Sibylla hati sjálf talað; en Lactantius var það skarpari en þessir nýju vitríngar, að hann vissi vel, að það voru í raun- inni orð skáldanna, en ekki Príapusar og Sibýllu. Yöluspá er álitin eins heilög og orð guðs, og menn hafa hópum saman lagt höfuðin á sér í bleyti til þess að raða versunum niður og finna »það rétta samanhengi«, án þess að hugsa um eða geta séð, að þar er ekkert samanhengi og hefir aldrei verið; þvert á móti hefir höfundur kvæðisins ekki skilið sjálfur neitt í kvæðinu, þó hann aldrei nema kunni að hafa bygt á eldgömlum átrúnaði, eins og sjálfsagt er; þar er margt djúpt og vel hugsað og stórkostlegt, en það er ekki að hugsa til að fá neina órjúfandi heild í kvæðið. |>að er að sumu leyti alveg óskiljanlegt dimmviðri, víða þannig sett með vilja (mystificatio), og það eru til fleiri þess háttar kvæði eptir vmsa menn, einkum ólærða og hneigða til heimspekilegs grufls um heiminn (þannig orti Iika Sölvi Helgason; eg hef séð það fyrir mörgum árum og mig minnir það gæti komist til jafns við Yöluspá). [>að er annars óheppilegt við allar Eddu-útgáfur, að þeim ber aldrei saman í vísnadeilíngunni og jafnvel ekki í nöfnum kviðanna, og þar af kemur næsta mikill ruglíngur. |>ar ætti engin vísnadeilíng að vera, en allt ætti að prenta í einni runu með línutölu úti á spázíunni. En þó Eddukviðurnar sé þannig að sumu leyti mis- jafnar, bá eru þær samt, eins og allir vita. auðugar að margvíslegri fegurð og hafa því að réttu lagi verið stöðug og trygg fyrirmynd allra enna seinni íslendsku skálda; þær eru ekki einúngis skrýddar snjöllum og aflmiklum orðatil- tækjum, heldur og einnig þeirri innilegu hjartnæmi og við- kvæmni, hátign og Ijómandi fegurð, sem alls ekki gat fengið slíka mynd eða búníng nema þar sem málið var komið í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.