Gefn - 01.01.1873, Page 11

Gefn - 01.01.1873, Page 11
' 11 bonus dormitat Homerus«; og að kentia enum seinni mönnum um allt slíkt og álíta þaft »óekta« þó það ekki sé á enu hæsta stigi fegurðarinnar, það er tómt gjörræði sem á sér rót í heimsku og lúalegum hugsunarhætti. Allt það sem ritað verður um Eddukviðurnar, stendur í nánu sambandi við spursmálið um hversu gamlar þær sé, og því spursmáli mun aldrei verða svarað til fulls. Samt getum vér leiðt ýmsar likur að þessu enu framar en vér höfum á undan gert. Niðurstaðan á þessum rannsóknum verður alltaf sú, að þær sé ortar eptir landnám Islands og þess vegna af sjálfum Íslendíngum á íslandi, því á þeim öldum, enn síður fvrr, gat ekki verið að tala um neitt andlegt líf annarstaðar. Sumir hafa sagt, að það sé ómögu- legt að Íslendíngar hafi getað ort þær, án þess að færa aðrar ástæður en þennan þurrbarinn sleggjudóm. En var þá engin heiðin trú á íslandi? Eða voru Íslendíngar tómir bjánar og afglapar, sem ekki gátu sett saman A og B? Nei, íslend- íngar voru einmitt þeir einustu á Norðurlöndum, sem gátu gert veruleg kvæði; og eins og blóminn og kjarniun af Norðmannaþjóðinni myndaði ena islendsku þjóð, eins má álíta það sem víst, að þessir höfðíngjar töluðu hreinna og fegra mál en múgurinn, sem eptir varð í Noregi, nema örfáir menn, sem varla gætir, og hverra orð og vísur í sög- unum eru að öllu leyti eptir íslendska fræðimenn og skáld. Saxo og pjóðrekur múnkur nefna og Ísleudínga eiua sem skáld, en enga aðra á Norðurlöndum, og vita þetta allir. Vér höfum áður minnst á þá ímyndan eða uppástand manna, að sögur og kvæði hafi flutst frá Noregi til íslands, af því það hafi ekki getað haldist við í Noregi fyrir óeirðum og styrjöld; við þetta gerum vér hér þá athugasemd, að þessi ímyndan er jafnt sem annað kviknuð af öfund og kaldlvndi til Íslendínga, og af sérplægni og hlutdrægni Norð- mönnurn í vil, því hún nær engri átt; allir vita hversu friðsamlegt var á íslandi, þar sem aldrei linnti á vígaferlum og málasóknum, en í Noregi voru nógir afkimar og afdalir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.