Gefn - 01.01.1873, Síða 21

Gefn - 01.01.1873, Síða 21
21 hafi talað eins og i sögunum stendur eins og það er víst að Kirjalax keisari gat ekki talað á norrænu máli við Sigurð Jórsalafara, eða Gyrgir og Norðbrikt á uorrænu, og þó er sagt frá því öllu á því máli. Allt slíkt er því tilbúníngur sögumannanna, og eins og þeir skrýddu Hrólf Gautreksson og Gaunguhrólt' og aðrar ímyndaðar hetjur með allri prýði, eins gátu þeir gert það við verulega menn, og það var ekki sparaö við Harald hárfagra, Hákon góða, Ólaf Tryggvason og jafnvel Harald liarðráða, sem í rauninni voru ekki meiri en duglegir hreppstjórar, en urðu konúngar í höndum Is- lendínga og fengu af þeim konúnglegt vald og skraut. það er öldúngis raung ímyndan, að Noregur hljóti að vera að- alland norrænnar fornaldar og fyrirmynd Islands í öllu: með því neita menn Islendíngum um allan sjálfstæðíngsskap og gera þá að eptirhermum einum; eins og þjóðlegt frelsi gat þrifist á Islandi, eins gat líka hið andlega líf þróast þar. Noregur getur ekki álitist nema sem áfángastaður, þar sem bestu kraptar Ásaþjóðarinnar hvíldu sig og héldu síðan til Islands. Erá þessum almennu eða yfirgripsmeiri athugasemdum snúum vér oss nú til ýmissa einstakra orða í Eddukviðunum, sem sýnast benda á seinni tíma, það er: eptir íslands byggíngu. í Hávamálum 87 er nefndur »bjarnar leikur«, sem naumast getur táknað annað en hvítabjarnarhúna, því þeir einir voru tamdir. Eg hef fyrir laungu getið þess til, að Atlamál en grænlendsku mundu ekki vera svo kölluð af Grenlandi í Noregi, því þá mundu menn hafa sagt »en grenzku«, eins og Haraldr grenzki (faðir Olafs helga), og ef þetta væri víst, þá væri auðsætt að Atlamál hefði verið ort á Grænlandi (og þá náttúrlega af Íslendíngum, því þeir einir voru áGrænlandi); á þessa meiníngu hafa ýmsir lærðir menn fallist, en ef satt skal segja, þá er þetta engin óyggjandi sönnun, því Sighvatur nefnir »Finnlendínga« í staðinn fyrir »Finna«, og þess vegna gæti hugsast »finnlenzkr« fyrir »finnskr«, eins og »húnlenzkr« kemur fyrir í Hamdismálum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.