Gefn - 01.01.1873, Síða 31

Gefn - 01.01.1873, Síða 31
31 af á latínu »sericum«, því Kínamenn hétu Serae; á grisku heitir silki »sindon«, á fornensku »sendele« o. fl., kannske svo kallað af Sind=Indus, af því menn hafa haldið að þar væri upprunaland þess), og vér getum fylgt þessum hlutum þannig af orðaflutnínginum. Silki gat komið til Norður- landa beinlínis frá austurlöndum, því þó Jústiníanus keisari léti ná silkiormum frá Kína á 6tu öld (e. Kr.), þá gat það flutst laungu fyr um enar miklu þjóðbrautir sem lágu frá Kína og yfir Issedon til vesturlanda og vér vitum að Róm- verjakonur höfðu silkifót þegar á Krists dögum, sexhundruð árum áður en Jústiníanus var uppi. Silki kemur þráíald- lega fyrir í æfintýrasögum svo sem eitthvað mjög sjaldgæft dýrindi og töfurkennt; æfintýrafólkið sigldi með silkiseglum og hári töframeyjanna er líkt við silki; Möndull gaf Gaungu- hrólfi silkiblöku til þess að standast Grím ægi, hina ógur- legustu ófreskju sem getið er um í sögum; Jökull stiga- maður svaf í silkiserk (í Vatnsdælu), og sömuleiðis tröll- konan sem þorsteinn uxafótur drap á Heiðarskógi (Fornm. S. 3, 125); merki Ragnarssona var úr siiki, og var haldið sigurmerki, og »silkihjúpur« kallast skyrta Ragnars, sem Áslaug gaf honum (Fornaldar S. 1,352) og sem hlífði honum við öllu; sömu náttúru var skvrta Örvarodds, sem hann fékk á írlandi og hún kaliast »silkiskyrta« í erfidrápunni (v. 41). Finnviður, ættfaðir Arnmæðlínga, var sagt að hefði fundist í arnarhreiðri »í silkireifum« (Fagrskinna 146), það merkir að enginn vissi upptök ættarinnar, svo þau voru sett lengst inni í töfraheimi; með silkiþræði er sagt að saumuð hafi verið saman ólífissár; svo saumaði Hrólfur Gautreksson saman sárið á þóri járnskildi (Fornaldar S. 3, 139). Silki- þráður er opt nefndur í gömlum lögum (shr. J. Grimm, D. Rechtsalterth. 2 útg. 182-4; þar er ekki þráðurinn einn það sem um er að gera, en að það var silkiþráður). Silki- tjöld eru og nefnd i æfintýra sögum (Jón Árnason II 306. 320), og þaðan hefir Hallgrímur Pétursson hugmyndina: »sitja í fögru silkitjaldi, sorg þeim engin nærri fer« ; dúk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.