Gefn - 01.01.1873, Page 35

Gefn - 01.01.1873, Page 35
35 þar er torveldara að geyma málið en þar sem þjóðin er af- skekktari og lengra frá heimslífinu; og þar af leiðir, að málin hafa smámsaman orðið óhrein og full af útlendum orðurn, sem menn endilega þykjast þurfa að brúka, enda þótt málin sjálf alls ekki vanti orð fyrir slíkar hugmyndir, þó margir hlutir raunar sé til, sem varla eða ekki er unnt að koma inn í málin á túngu sjálfrar þjóðariunar, svo sem eru hermannaorð og margt annað. En að þessu frá reiknuðu mætti rita miklu hreinna en gert er, og er slíkt óhreinlæti einkum blaðamönnum að kenna og þessum hálfiærðu mönnum sem eru allstaðar eins og óþefurinn, sem þykjast endilega þurfa að vera »rithöfundar«, en vantar alla grundvallar- þekkíugu og náttúru til að rita svo, að þjóðerni þjóðar þeirra eflist og viðhaldist, því þetta er skylda hvers rithöfundar. Með þessu vildum vér alls ekki stínga enum íslendsku blaðamönnum sneið, því þeir eru ekki komnir eins láng-t út í þetta hið andlega volæði og enir útlendu b.laðamenn, Yér ætlum ekki heldur að fara að telja nákvæmlega upp allt það sem betur mætti og ætti að fara í þessu efni, en vér viljum að eins minnast á einstöku tilfelli, sem oss detta nú i hug. Hið fyrsta, sem finnandi er að blöðunum á íslandi, eru enar óteljandi prentvillur og ritvillur, ránglega settar kommur og að jafnaði óhönduglegt orðfæri yfir höfuð. I blaði því er »Tíminn« heitir, kemur hvað eptir annað annað eins og þetta: »Einn af enum beztu atvinnuvegum landsins, er hákarla-afiinn« (6. marz 1872); »Með því vjer teljum það, eitt af velferðarmálum íslands« (21. marz); »Með þessari póstskipsferð, komu nú samtals ellefu lagaboð« (s. d.); »í næstliðnum febrúarmánuði, andaðist Sigurður Eiríksson (s. d.) o. s. ír. Allir ætti þó að geta séð, að í þessum setníngum á engin komma að vera. Annars er málið á blaðinu ekki sem verst, þó höfundaruir stundum rífi sig upp með »hápóetiskan« lúðurhljóm og detti svo aptur ofauí »pakk- hússmálið«. En það er einmitt vandinn, sem menn verða 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.