Gefn - 01.01.1873, Page 42

Gefn - 01.01.1873, Page 42
4 2 leg ef hún er vel ort, og margar lausavísur eru sannarleg »ekta gullkorn«, svo útgefendunum verður í rauninni ekkert borið á brvn að þessu leyti. Líkt mun og standa á öllum kvæðunum, og svo er margur smekkurinn sem maðurinn er; en þö mun því varla verða neitað, að einn befir betri smekk og næmari tilfinníngu fyrir skáldskap en annar. Lökust eru samt kvæði Kristjáns heitins Jónssonar, sem vér drápum á að framan, og höfum vér þar tekið fram og lýst þeim »skáldskaparanda«, þar sem orðaglamrið ber hugmyndirnar alveg ofurliða, þó svo líti út, sem mörgum heima hafi þókt ekki alllítið til þessa koma, og er það skekkja í tilfinníng- unum og rángur skáldskaparsmekkur. Oþarfi var líka að prenta hnjóðvísnr Sigurðar Breiðfjörðs um afa minn, því þó ýmislegt megi finna til um einn mann, þá var nóg í því efni að vísurnar væri geymdar í Smámunum Sigurðar. — Á stöku stöðum eru meinlegar prentvillur, t. a. m. »stirnuð« fyrir »stirðnuð« (bls. 18); »í« fyrir »á« (»hám sem að áður á björkunum var« stendur í Svövu, og er það rétt, en hitt er meiníngariaust), og á sönni blaðsíðu (50) stendur »fela« fyrir »fella« — þetta hljóta menn að finna, ef menn eru ekki hugsunarlausir; en annars ætlum vér ekki að fara að elta allar smekkleysur sem finnast hér 1 mörgum kvæðum, því þarmeð mæíti sprengja tilbera. Sumar vísur svnast vera settar í bókina af persónulegum kuuníngsskap eða vináttu við menn, en annars hafa útgefendurnir gefið mönnum tölu- verðan skáldskaparforða að minnsta kosti með helmínginum af bókinni; en hitt er gaman að hafa, svo að »et, prodesse volunt et delectare poetae« kemur þar fullkomlega fram. í>á er að minnast á kvæði Kristjáns Jónssonar. Til þess að gefa út kvæði Jóns Thoroddsens varð að velja þrjá ena mestu menn, og svo voru kvæðin gefin út með mikilli fyrirhöfn og miklu umstángi af bókmenntafélaginu sem á margar þúsundir dala og má heita auðugt, eptir því sem um er að gera hjá oss; þrír menn urðu að lesa prófarkir- nar, og guð einn veit hversu margar hendur hafa annars
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.