Gefn - 01.01.1873, Page 43

Gefn - 01.01.1873, Page 43
43 að því unnið — en þessi Kristjánskvæði gefur einn maður út, félaus og fátækur, hataður og fyrirlitinn af öllum enum »æðri mönnum«; en það hjálpar nú ekki um það að tala. útgáfan á kvæðunum og allur frágángur á þeim er að öllu samtöldu frábær, svo að hverr hlutdrægnislaus maður hlýtur að gleðjast af því. Myndin fyrir framan kvæðin er auð- sjáanlega góð og vel hitt, og allt öðruvísi er hún en myndin á kvæðum Jóns Thoroddsens, sem þar er líkari dýri en manni og ólík Jóni heitnum á allar lundir. J>að er raunar ekki við öðru að búast en þeir, sem hafa illan bit'ur á út- gefanda Kristjánskvæða, muni finna allt að þeim; ekki síst vegna þess að sjálfum höfundinum tókst ekki að vera það »Ideal« af manni, sem hversdagslegir og »skikkanlegir« menn heimta; en þeir ættu að muna eptir, að til eru orð, sem hljóða »suum cuique« og »diligite iustitiam qui iudi- catis terram«. — Æfisaga skáldsins er mæta vel rituð og með því besta sem vér höfum séð af því tagi; höfundurinn dæmir mannlegt líf hreint og beint og án bleypidóma, og hann er á því sjónarmiði sem fáir komast á, þó þeir þykist flestum fremri. En þetta hefði ekki getað orðið ef höf- undurinn ekki hefði ritað í anda og krapti þeirrar vináttu, sem kviknar á milli sumramanna í æskunni, og semnaum- ast getur átt sér stað seinna, þegar vegir lífsins skiptast og hverr gengur sína götu. liaunar getum vér ekki fallist á skiptíngu höfundarins á skáldskapnum; hún er að sínu leyti eins og skiptíng Linné’s á jurtunum, og á sér engan stað í verulegleikanum, því allt það, sem hann hefir til aðgreiníng- armerkis á skáldskapnum, rennur hvað í annað og finnst í öllumkvæðum; en hér um mætti nú raunar vera að þjarka til eilífðar.— Hvað kvæðunum sjálfum viðvíkur, þáhljótum vér nú að taka það aptur sem jvér sögðum hér að framan um skáldskap Kristjáns; vér þektum hann þá, þegar það var ritað, einúngis af kvæðunum í Snót, og það eru en lökustu kvæði hans að mestu levti (líklega hafa útgefendur Snótar ekki átt völ á öðrum lcvæðum hans þá). A flestum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.