Gefn - 01.01.1873, Síða 45

Gefn - 01.01.1873, Síða 45
45 röðina en Jónas Hallgrímsson. þessu hljótum vér að mót- mæla; en slíkt hrokafengið oflof höfum vér samt heyrt fyr: vér heyrðum það þegar Björnstjerne Björnson var hatinn upp yfir Goethe og Shakespeare, og allt þess konar er bygt á tómum persónulegum kunníngsskap og enni lúalegustu sérplægui, því með Björnstjerne kom það ekki til af öðru en því, að B. var félaus og orti gríðarlega um Slesvík og á móti Jjjóöverjum; en Danir hjálpuðu og hrósuðu Norðmann- inum til þess að láta hann spila fyrir sig; hefði hann kveðið þá í saina anda sem hann hefir ritað síðan, þá mundu menn ekki hafa dáðst svo mjög að honum. Hvað meiraer: skáld- skaparandi Kristjáns er alveg ólíkur skáldskaparanda Jónasar. Jónas er hlíður og inndæll, en Kristján er rifandi og ólmur; kvæði Jónasar eru eins og »gullfætt og léttfætt ljósin upp- sala«, svo fáguð og svo hrein að tíminn slær aldrei á þau ryði né móðu; en kvæði Kristjáns eru miklu hrjóstrugri og ójaf'nari, og jafnaðarlega auðugri að hærri og dýpri hugs- unum eða hugsunareldíngum, sem leiptra fyrir snöggvast. Svo vér nú sýnum útgefandanum svart á hvitu liversu ófull- komin sum kvæðin eru, skulum vér iaka til dæmis kvæðið um dauða þormóðar Kolbrúnarskálds,. sem kveðið er í al- kristnum sálmatón, en þó með samsætissaungva-lagi. þó þormóður væri kristinn að nafninu til, þá var hann allieiðinn í anda, eins og hverr og einn getur séð af Fóstbræðrasögu, og ekkert kristilegt eðá heilaglegt hugarfar verður leitt af orðum Jjormóðar á Stiklastöðum, sem hermd eru í Heims- krínglu og Fornmannasögum, og enginn maður með hrein- um og verulegum skáldasmekk muudi láta þann mann tala um að sál sín fljúgi burtu á gullbjörtum engilvængjum, sem alið hefir mikinn hluta aldurs síns í vígaferlum og kvenna- fari. Menn munu raunar vilja verja þetta með því, að menn iðrist á dauðastundunni, en þar til liggja þau svör, að í fyrsta lagi vitum vér, að fornmenn iðruðust aldrei — sá sem uppástendur það, hann þekkir ekki fornöldina —, og í öðru lagi sagði þormóður seinast áður en hann dó: »vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.