Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 49

Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 49
49 og náttúran á íslandi er undarlega svipuð náttúrunni á Grikklandi, eins er líka skyldleiki á milli enna andlegu hlutfalla þessara landa, því bæði þau hafa orðið móðurlönd og fósturjarðir andlegs lifs og þar með uppsprettulönd mennt- unar sem dreifst hefir víðs vegar út um heim. En Grikk- land lá opnara en vort land fyrir árásum heimsþjóðanna, og þar af leiddi, að en griska þjóð komst í miklu meiri kúgun og ánauð en Íslendíngar nokkurn tíma hafa komist; fyrir utan það að Grikkir urðu svo gjörspiltir og þrælkaðir af Tyrkjum, að alþýða á Grikklandi er nú orðin hinn versti skríll, þá hurfu þaðan einnig öll en fornu rit og dreifðust út um Evrópu. (Yér skulum minna hér á, aö þó stórveldin léti Grikkland njóta fornaldarinnar svomjög,að þau einúngis hennar vegna gerðu það að konúngsríki 1830, þá var ekki Grikk- land það hið einasta fósturland griskrar menntunar, heldur voru það mörg lönd og borgir í kríngum allt Miðjarðar- hafið og miklu víðar, þar sem ísland og fslendíngar eru einir sér um hituna). J>ó að Grikkir bygði land sitt, þá höfðu þeir samt alveg mist hinn andlega auð fornaldarinnar og komust því í jafn andlega sem líkamlega ánauð; því ef sagan gleymist, ef þjóðirnar gleyma sjálfum sér alveg, þá er allt á förum og viðreisnin örðug, ef ekki ómöguleg; en sagan er »vitni tímanna, ljós sannleikans, líi endurminníngar- innar, leiðbeiníng lífsins, rödd fornaldarinnar« (testis tem- porum, lux veritatis, vita memoriae, magistra vitae, nuntia vetustatis, segir Ciearo í de Oratore II oap 9) — hversu mikið tjón líður ekki sú þjóð sem þessu tynir? og hversu mikinn krapt hefir ekki sú þjóð sem þetta geymir! j>etta er það sem Íslendíngar hafa geymt um aldirnar; en hvernig eru nú þeir menn, sem menn eru allt af að bera oss saman við ? fað eru ekki bændamenn eða búmenn erlendis, en það eru kjólklæddir og grautskrautaðir páfuglar, sem ekkert vita í sinn háls sem nefnandi sé »menntun«; þeir vita ekkert af neinu þjóðerni að segja, þeir vita ekkert að þeir sjálfir hafi átt neina forfeður, af því forfeður þeirra voru ekki anuað 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.