Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 53

Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 53
53 bæta því við athugasemd höfundarins um frakkneskuna, að fyrir utan það að hún er ólíkari vorri túngu en enskan og þjóðverskan að byggíngu og orðafari, þá standa frakkneskar bækur að öllu samtöldu á baki bóka af hinum tveim túng- unum, eins og líka Frakkar eru engan veginn sú þjóð sem vér gætum haft gagn af að eiga mök við. — Hvað nú hinum öðrum athugasemdum höfundarins um menntunina viðvíkur, þá álítum vér ekki, að sérhverr bóndi eigi og þurfi að nema náttúrufræði og stærðafræði svo ítarlega 'að hann nejdi þessara vísinda beinlínis í búskapnum; slíkar hugmyndir eru gamlar ímyndanir og grýlur sem hafa jafn mikið tafið hjá oss allar framfarir eða að minnsta kosti gert jafn lítið gagn eins og þegar menn hafa verið að læra jarðyrkju og búnaðarfræði í Danmörku, sem er alveg óskylt land íslandi að allri náttúru. þeir menn í útlöndum, sem kunna þessi vísindi og neyta þeirra heiminum og bændunum til hagsæld- ar og framfara, eru sjálfir engir bændur, heldur menn af ýmsum sérstaklegum vísindaflokkum, og út frá þeim gengur fræðin til verklegs hagnaðar, án þess enir eiginlegu bændur læri þetta sjáffir; bændurnir nota það sem hinir finna og framleiða, en aðferðina kunna þeir aldrei eða mjög sjaldan; bændur kunna ekki að búa til vélar og verkf'æri, né sam- settan áburð á tún, né annað því líkt, en þeir kaupa það af þeim setn kunna það, eða þá jarðyrkjufróðir menn eru haldnir, sem sjálfir hafa verlcfærin, eins og nú stundum tíðkast hjá oss; þar að auki er tilbúníngur alfra slíkra hluta svo margbrotinn, umsvifamikill og dýr, að engum bónda dettur í hug að fara að reyna til þess eingaungu fyrir sjálfan sig; það verður ekki gert nema í stóreflis verksmiðj- um og því að eins að mikið sé til búið í einu, svo verðið ekki verði frágángssök. það er raunar sjálfsagt, að sumt mætti nema, svo sem um vatnaveitíngar, en til þess þarf enga djúpsetta kennslu í náttúrufræði, og margir hafa numið það af sjálfum sér. En hvað sem þessum jarðabótum líður, þá er vöruverkunin samt enn meira áríðandi; þó mennhljóti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.