Gefn - 01.01.1873, Síða 55

Gefn - 01.01.1873, Síða 55
55 varau er íslendsk? Einn greifi hafði étið könnu-ábrestur hjá Jóni Guðmundssyni og sagði að þetta væri góður »búð- íngur« — hann hélt það væri dauskur matur — en þegar honum var sagt það væri íslendskur matur, þá kastaði hann upp; það er annars merkilegt að þessir fínu herrar ekki kasta upp í hvert sinn sem þeir sjá oss, þessa »skrælíngja«! Annar át rauðan kviðhákarl og hélt það væri lax — sama Eesultat: hákarlinn »resúltéraði« upp úr honum. En þessi viðbjóður á einmitt til kaupmannanna rót sína að rekja; þeir eru búnir að koma á oss óorði, bæði með því að pré- dika um oss fyrirlitlegar meiníngar, og svo einkum með því að flytja illa verkaðar vörur; vér tökum til dæmis salt- kjötið, sem kemur frá íslandi, og er varla ætt, svo hroða- lega og skammarlega er því hlaðið niður í tunnurnar, og hverr fær skellina fyrir það? náttúrlega Íslendíngar, sem seldu kaupmönnunum lifandi kindurnar til slátrunar, en ekki kaupmennirnir, sem söltuðu. Líkt má segja um fleiri hluti. (Á svníngunni í Kaupmannahöfn voru ísleudskir hlutir láng flestir af lakara tagi og verr gerðir en vér erum vanir heima hjá oss, sem von var, því þetta spilaverk var drifið upp af nokkrum embættismönnum, en er alveg þvðíngar- laust fyrir Islendínga, sem búa í 300 mílna fjarlægð, sem enga hugmynd geta haft um sýnínguna, og sem engan eiga að til að taka málstað sinn, eins og sýndi sig á sýníngunni, því enum íslendsku hlutum var þar fleygt út í horn á ein- hverjum tréhjalli og tóku sig eins illa út eins og þeim var skeytíngarlauslega fyrir komið að öllu leyti). — það er og vitaskuld — svo vér snúum aptur til bókarinnar — að hverr bóndi þyrfti að geta hatt reikuíngslegt yfirlit yfir búskaparhag sinn; en til þess útheimtist engin lærð reikníngslist; sama er að segjaum stærðafræði, að menn geta verið góðir bændur þó menn ekkert kunni í henni, og yfir höfuð má segja, að allur slíkur »theoretiskur« lærdómur er drepandi og óþarfur, því það getur enginn heimtað af bændum, að þeir fari að mæla út jarðir sínar eptir lærðum reglum stærðafræðinnar. Til allra landmælínga og byggínga, sem vanda skal, eru all-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.