Gefn - 01.01.1873, Side 60

Gefn - 01.01.1873, Side 60
60 tern«; þar sem skáldið hefir tækifæri til að opna mönnum eins ótakmarkaðan töfraheim og álfaveröldin er, þar hefðum vér getað vonast eptir að málið og ímyndunaraflið kæmist á hátt og ljómandi flug, þegar það getur losast við öll jarðnesk bönd og hversdagsleg hlutföll. En það er nú raun- ar hægra að heimta þetta en að gera það; höfundinum hefir nú fundist að svona ætti það að vera, og þá verður að hafa það svo; samt finnst oss að betur hefði mátt fara á sögu karlsins um Island (bls. 40—41), því þar einmitt var einna skáldlegast tækifæri sem hugsast getur í því efni, en samt er höfundurinn þar ekki áfeliis verður. Leikurinn er þjóð- legur og vel gerður og málið lipurt og náttúrlegt nema ein- stöku orð (t. a. m. »óhjákvæmilegt miðnætti« — er það = hvumleitt, voðalegt, eða »unheimlieh«, »uhyggelig?) og þjóð- trúarinnar vel neytt, þó þar ekki komi fram mikill »karakter«- skáldskapur. Undarlegur smekkur er það, að klessa þessum dönsku orðum fyrir ofan sauugljóðin í leiknum, því hversu margir kuuna þessi lög, að fráteknum skólapiltum? ogþetta óprýðir bókina stórum. Hún er annars vel prentuð, nema hvað kommur eru allvíða óhönduglega settar, og getur slíkt valdið misskilníngi og ruglíngi fyrir óvana menn, og komm- urnar yfir ý, á og ó á blaðinu á eptir formálanum eiga ekkert við, því þær eiga að notast aptan við orð eða í lín- um, en ekki uppi yfir stöfum; þetta veit hverr sá sem hefir tekið eptir letri á hókum. Fleiri bækur hefðum vér raunar þurft að tala um, en bókaritgjörð þessi er nú orðin svo laung, að það verður að bíða annars tíma og tækifæris. (Ath. til bls. 54. Eg hef raunar heyrt um eitthvert vöru- verkunar-félag hjá kaupmönnum í Reykjavík, en eg fyrir- lít það).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.