Gefn - 01.01.1873, Side 64

Gefn - 01.01.1873, Side 64
64 komin: J>ór og Júpíter eru guðir reiðarslaganna, Bragi og Apollo guðir skáidskaparins o. s. fr., af því hið mikla og hið fagra — sem í rauninni á sér rót í hinu eilífa og guð- dómlega — hrííur anda mannanna til guðs, hversu sem menn kalla haun og hvernig sem menn trúa á hann. Af guða- fræðinni er aptur heimsspekin runnin á þann hátt, að ef guð eða guðir eru til, þá eru þeir í einhverju hlutfalli við menn, en þetta hlutfall er ætíð siðferðislegt, þar af eru komin blót og tilbeiðsla. Hin fyrsta heimsspeki er því kenníng um siðferði manna (Ethik), það er, um það hver- nig menu eigi að þóknast guðdóminum. En heimsspekin verður líka sanra sem guðafræðin, ef hún hugleiðir guðina sem náttúruöfl. Aptur á rnóti hafa aðrir þá skoðun, að guðfræðin sé ein tegund af heimsspeki, og það er líka rétt, samkvæmt því sem sagt er um guðfræðina, seinast í grein- inni. Heimsspekin er það að skoða þá hluti sem í heiminum eru, en það er náttúran og andinn; á öllum öldum og í hverri mynd sem hún er, hvort heldur hún er skáldskapur, óbundin ræða eða kenníng, þá er hún ekkert annað en það að leita að grundvelli og upphafi heimsins, til þess að leiða alltþar af. Nú er miklu minna um þessa »heimsspekínga« en áður, því rnenn eru búnir að sjá, að heimsspekin er en- gin sérstakleg fræði, heldar felur hún í sér bæði nátfcúru- vísindin, málfræði, sögu og fegurðarvísindi, ásnmt með kenníngum siðferðilegs lífs eða mannfélagsins, en þessi fimm vísindi eru aðalstefnur andans. Sér hverr skynsamur maður á hægt með að sjá, hver- nig þessi fimm vísindi grípa hvort inní annað. Náttúran er umgjörð og undirstaða mannlegs lífs og félags; úr náttúr- unni fáum vér allt viðurværi og á liennar leiksviði eru framdir sjónarleikir mannanna, sem eru annað hvort friður eða styrjöld. An málsins væru mennirnir ekki menn, því málið er upphaf og viðhald mannlegs félags, allra samtaka, allrar vinnu, allrar styrjaldar og alls friðar; en án siöferð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.