Gefn - 01.01.1873, Side 66

Gefn - 01.01.1873, Side 66
66 birta yfir gyðíngum en öðrum þjóðum fornaldarinnar. — Sá er ömenntaður, sem ekki veit neitt um þessa baráttu binna vitrustu manna við fávizkuna, hvernig þeir reyndu til af öllum mætti andans, til þess að ná þekkíngu á uppruna heimsins og með því á sönnu eðli mannlegs lífs, og því skal jeg nú fara stuttlega yfir hinar helztu tilraunir í því efni. Hin elzta skoðandi heimsspeki er, að því leyti oss er kunnugt, hjá Grikkjum og Indverjum, og á meðal Grikkja er Hesiodus elztur (eitthvað 960 eða 1000 árum fyrir Krist); hann hefir kveðið um goðin, eins konar Gylfaginníngu; er þar sagt frá upphafi þeirra og ýmsum undarlegum hlutum. Enn er til eptir hann kvæði, um vinnu og daga (spya xal ■yj.épac); þar reiknar hann hina fimm mannsaldra: gull- öld, silfuröld, eiröld, hetjuöld (hálfguða-öld) og hina fimmtu öld, sem er hans öld, og hefnr þá þannig upp: »Æ, að jeg skuli vera vitni til hins fimmta aldurs mannanna! Að jeg ekki fyrir laungu skyldi mega deyja! ... fetta er járn-öld, og hinir spilltu menn hvíla hvorki nætur né daga fyrir eymd og kvöl ... J>á flýðu blygðanin og réttvísin aptur til himins frá bústöðum mannanna, skrýddar skínandi blæjum; en hjá dauðlegum mönnum varð eptir harðhent neyð, og engin hjálp finnst handa hinum aumu« — þannig kveður Hesiodus, svo menn sjá, að ekki er það spónnýtt að mönnum mislíkar heimurinn; þetta er eins og í Völuspá: »Bræður munu berjast og að bönum verðast ... skeggöld, skálmöld, skildir eru klofnir, vindöld, vargöld, áður veröld steypist«, nema hvað þetta er spá, en hitt lýsíng aldarinnar, eins og Hesiodusi fannst hún. þess konar kvæði eru í rauninni ekki annað en trú mannanna, sem skáldið hefur sett í ljóð, eins og Íslendíngar kváðu Völuspá, Grímnismál og fleiri Eddukvæði. En seinna, þegar menntun Grikkja óx, þá komu upp margir menn, sem bæði ferðuðust erlendis, til þess að nema vizku af öðrum þjóðum, sem reyndar voru ekki jafn menntaðar (?), en áttu afar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.