Gefn - 01.01.1873, Page 69

Gefn - 01.01.1873, Page 69
69 vissi hreifíngu og möndulhalla jarðar; hann áleit allan al- heiminn að vera samhljóðandi heild; að tíu himinhnettir rynni í kríngum sólu, og að af rás himinhnattanna kænii hljómur (harmonia coelestis, o: ef Pythagoras hefur meint þetta þannig, eins og allir lærðir menn halda; en áppovía þýðir líka samhljóðan í sömu merkíngu og vér höfum það, sem er setníng, niðursetníng hluta, svo þeir eiga rétt saman); hann vissi og að morgunstjarna og kvöldstjarna er hið sania, og sýnast breyta stöðu sinui eptir snúníngi jarðar. Hann kendi, að skilníngur væri æðst sálareðli, en dygðin honum undirorpin. Eéttvísin er jöfn tala (ápc&nos loáxis 'loos). Mennirnir standa í sambandi .við guðdóminn fyrir krapt stjarnanna. Margir lærisveinar Pythagoras voru merkilegir menn, svo sem Archytas frá Tarent, Timeus frá Lokris, Hippon frá Bkegium og margir fleiri. Auðséð er á kenn- íngum Pythagoras, að hann hefir numið af Egiptum og Indum, því þar var stjörnulist iðkuð frá alda öðli meir en nokkurstaðar í heimi; en kenningum hans var ekki nægur gaumur gefinn, heldur týndust þær í lieimsiífinu; annars mundu menn hafa vitað marga hluti nær sanni en var. Ekkert rit er til eptir Pythagoras; kvæði nokkurt, er kall- ast »gullvers« (%puosa énrj), og inniheldur lífsreglur og ýmsar kenníngar, er varla eptir hann, þótt það sé kent við nafn hans. 3. Hinn eleatiski skóli kallaðist þannig af Elea, borg á Suðurítalíu; þar bjó Zenon (500 árurn f. Kr.), hann var einna helztur heimsspekíngur þessa skóla. peir sem þessum skóla fylgdu, álitu alla hluti að vera tómar hug- myndir, að skilníngurinn einn væri verulegleiki, og að guð væri heimurinn. Zenon kendi, að ef hlutir þeir, er í kríngum oss eru, væri í raun og veru eins og vér skynjum þá, þá væru þeir eintóm vitleysa og staðleysa; hanu áleit að engin hreifíng gæti átt stað. þann kennslumáta hafði Zenon, að hann talaði við menn, og kom þeim í bobba með orða- snúníngum, svo þeir féllu um sjálfa sig. — Xenofanes frí
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.