Gefn - 01.01.1873, Page 70

Gefn - 01.01.1873, Page 70
70 Kolofon stofnaði þennan skóla í Elea 536 árum f. Kr., og orti kvæði um náttúruna; hann kendi, að guð væri einn efstur guða og manna, ólíkur mönnum að mynd og muna ‘); hann kendi og að guð væri hnöttóttur* 2), og að hnattmyndin táknaði íhugau; að ekkert kæmi af eugu, og að allt eða alheimurinn væri því einn einasti hlutur, óbreytanlegur og eilífur. Alheimurinn er einn, og þessi eini er guð. Menn geta ekkert sagt visst, heldur er allt getgátur. Parmenides (kennari Zenons og honum samtíða) kendi, að eldur hefði myndað jörðina, og hreifði hana; hann hélt að guð væri Ijóshríngur, sem girti himininn 3). Hann var fyrstur heims- spekíngur, sem gerði mun á. meiníngu og vissu. — Melissus frá Samos (440 árum f. Kr.), hershöfðíngi og stjórnarmaður, neitaði því, að líkamarnir hefði nokkra útþenslu eða stærð. 4. Atomista skólinn kendi, að frumefni allra hluta og alls verulegleika væri frum-arið (atoma), eður ímyndaðar agnir sem enginn sæi, en væri eilífar og marg- víslegar að mynd; þessar agnir hefði sameinast af hendíngu, og þannig væri heimurinn til kominn. Sálin er sameiníng eldagna. Tveir eru merkilegastir af þessum skóla: Herakl- itus frá Efesus (500 árum f. Kr.), sem kallaður var grát- stafur, af því hann harmaði óstöðugleika heimsins og að allt hvyrfi á burtu en ekkert stæði í stað. Hið sama áleit og Platon, en hann fór betur með það: »ekkert er, en allt verður«.4) Heraklitus var þúnglyndur og þúngskilinn, skáld- legur og djúpsær. — Demokritus frá Abdera (470 f. Kr.) var gagnstæður Heraklitus; því þar sem Heraklitus grét af öllu, þá hló Demokritus að öllu; hann kendi að nauðsynin 'i Ek Ócöí sv ts íteoTac xac áv&pumocac péycoxot;, outc oéjj.a; {tvrjrócacv ojxocoouðs vórjjxa. 2) conglobatá ligura. Cic. Acad. I 2. 3) Nam Parmenides commentitium quiddam coronae similitudine efficit: Steplianen appellat, continentem ardore lucis orbem, qui cingit coelum, quem appellat Deum. Cic. de nat. Deor. 1. ') sorc jxev yáp ouðsTtoT' oúðév, ásl ðk ycyvssac. Plat. Theaetet.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.