Gefn - 01.01.1873, Side 72

Gefn - 01.01.1873, Side 72
72 þjóðir heimta unað og gleði, ágæti listanna og nautn líkama og sálar, og er það ætíð merki uppá eintrjáníngsskap og skakka skoðun á lífinu, ef menn kalla það óþarfa. En allt á að vera í hófi, og ekki um of. Kyrenaíkarnir höfðu nafn af Kyrene í Affríku; þar bjó Aristippus, sem var foríngi þessa flokks. J>á er enn sá flokkur heimsspekínga, er heitir efun- armenn (Sceptici, af oxöýis, skoðun); þeir skoðuðu allt og efuðust um allt. Zenou frá Elea hafði þegar lagt grundvöll til þessa flokks, eða gefið honum undir fótinn, með því hann gekk ætíð ót frá einhveiju, sem hann gerði ráð fyrir að gæti verið (ímo&eme), en sagði ekki víst, að það endilega hlyti að vera; hann sagði til að mynda: »setjum nú svo, áð staður sé til« (e! éori rómr) — hvað þá? En hann grundvallaði samt ekki efuuarflokkinn, heldur gerði það Pyrrhon. Hann var fyrst málari, en lærði síðan hjá Demokritus. Hann gat ekki fellt sig við Demokritus, en áleit, að á móti hverri sönnun ætti koma með aðra sönnun eins gilda, og þess vegna væri allar ályktanir (conclusiones) óvissar; menn gæti aldrei sagt já eða nei með neinni vissu. Ekki neitaði hann með öllu tilveru guðs, en áleit bæði það og annað ósannandi og menn yrðu því allt af að efast um það. Hann trúði því, að menn skynjuðu hlutina einúngis af vana, og því yrðu menn að fara eptir venju og almenníngs áliti; menn mættu ekki forðast neitt, né sækjast eptir neinu, ekki gleðjast mjög né hryggjast, því ætíð væri óvisst, hvað væri gott, og hvað illt. — En þótt nú þessi skoðun ætti að leiða af sér fyrirlitníngu á öllu, jafnt góðu og illu, fyrst menn vita aldrei hvað er gott eða illt, sem og líka fögru og ófögru, vizku og fávizku, fyrst menn vita ekkert ákveðið um hlutina, og þótt Timon frá Flion segði hreint út, að öll vísindi væri ónýt, af því allt væri óvisst og gæti því ekki leitt mann til lukku né rósemi: þá hefir samt þessi flokknr miklu meira gagnað visindunum en hitt, með því þeir hafa rannsakað alla hluti frá öllum hliðum', og sjálfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.