Gefn - 01.01.1873, Page 73

Gefn - 01.01.1873, Page 73
73 svnt afbragðs la*rdóm opt og tíðum, svo sem Sextus Em- piricus, er menn balda að hafi verið uppi á 2. öld eptir Krist, og hefir látið eptir sig rit, er lýsa miklum lærdómi og skarpleik. En það gefur að skilja, að slíkir menn eru ekki sem beztir vinir trúarinnar, því trúin. vill trú, en ekki efa, og gerðu því efunarmennirnir mesta sptll á efri tímum kristninnar, eins og lesa má í einni ræðu Gregoríus af Nazianz: »En eptir að Sextusarnir og Pyrrhónarnir') og sú túnga, sem full er mótmæla, liefir smogið inu í kirkjur vorar eins og óttaleg og ill sýki, og þvaður þykir upplýsíng — ó, hveiT Jeremías mun harma truflan vora og blindu!« * 2) þ>á var og Megara-flokkurinn, sem Evklídes stofnaði, frá Megara; hann fylgdi mjög íóniska skólanum, en heim- færði það allt uppá siðferðið. Enn var sá heimsspekíngaflokknr, sem Epikúrus stofnaði fyrst í Lampsakus (310 f. Kr.), en flutti sig síðan til Aþenuborgar. Jætta er mikill flokkur, og er þetta aðal- kenníng Epíkúrus: Heimsspekin er sú fræði, sem leiðir manninn til lukkunnar fyrir krapt skynseminnar; siðafræðin er því aðalhluti heimsspekinnar, en náttúrufræðin (physica) og ræðan (canonica, dialectica) eru aukahlutir. Ef maðurinn ekki hefði nema einfaldar tilfinníngar, þá gæti hann ekki ályktað, og væri ekki meiri en dýrin. En maðurinn hefur tvenns konar eðli, sem er hið ytra, nefnilega |>að að menn skynja líkamana, og hið innra, sem er skilníngsveldið. Heimurinn er úr frum-ari (atomista kenníng), og er orðinn til af hendíngu; beri menn saman hið illa og ófullkomna í heiminum við sælu og frið guðanna, þá geta menn ekki *) Svo kölluðust efunarmennirnir og, af Pyrrhóni. 2) Gregor. Naziazenus Oratio XXI in Athanasium: 'icp' ot> os 2é\xoi xac llufipióvss, xa'c rj ávxcDsxox yXuxxaa oxrnsp xc vúarjpa ðscvov xal xaxúrjDsx xalg sxxXrjacacx rj/j.ö.>v stascp&áprj, xa'c rj cphjapca natúsoac; ESo%s — ut, xc; Isps/xca; údópr/xac xrjv fjpsxspav aójyoacv xa'c axoxú/Lacvav;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.