Gefn - 01.01.1873, Page 74

Gefn - 01.01.1873, Page 74
74 trúað því, að heimurinn sé skapaður af skynsamri eða viturri vera. Ekkert er gott til nema nautn og skemtan; unaður andans er það að vera nærri hinu þægilega, en fjarri hinu óþægilega; allar tilfinuíngar eru jafnar að tign eður ágæti, en ójafnar að afli, varanleika og afleiðíngum. Hin mesta dygð er þess vegna hyggindin, sem er uppspretta réttvísinnar. — Ekkert er til af ritum Epikúras, nema fáein brot í riti Diogenes Laertíuss um náttúruna, sem fundist hefir í Her- kúlanum. Engin heimsspeki hefir, ef til vill, verið jafn misskilin og kenníng Epikúrus. Hann kendi að hyggindi væri hin mesta dygð, en hófsemi er og hyggindi. Epikúrus var manna hófsamastur, en þó héldu menn að hann kendi eptirsókn allrar nautnar, og eru því enn óhófsmenn og sælkerar kaUaðir »Epikúrar«. Svo mjög var þetta allt mis- skilið, að Epikúrarnir voru reknir burtu úr Macedoníu, af Lysippussi; frá Messeníu, Rómaborg og Aþenuborg. Enn er S t ó a-flokkurinn, sem nefndist svo af Stoa, er var gángur eða hallargarður í Aþenuborg, og söfnuðust þeir þar fyrst sarnan. þessi flokkur er stofnaður af Zenon trá Citium á Cyprus, hér um hil 350 árum fyrir Krist, og er einhverr hinn merkilegasti allra heimsspekínga flokka; ein- kunn hans var: »þoldu og þreyðu« (abstine et sustine), og þessi orð einkenna allan auda hans. J>eif hafa haft ákaflega mikil áhrif á heiminn, og flestir hinir lærðustu og merkustu menn miðaldanna hafa án efa tekið sér snið eptir þeim, með því að samlaga alvörugefni þeirra við kristna skoðun. Stóikarnir álitu dygðina hið einasta góða, og allt annað ónýtt; enginu tröppugángur er í illu og góðu; annars fvlgdu þeir skíptíngu Platons á dygðinni. Ein af reglum þeirra var sú, að láta engan hlut hrifa sig til undrunar'), og engan til harma. En af þessari keuníngu ') Nil admirari, prope res est una, Numici! Solaque, quæ possit facere et servare beatum. Hor. Ep. VI. Lib. I.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.