Gefn - 01.01.1873, Page 75

Gefn - 01.01.1873, Page 75
75 leiddi aptur rángláta fyrirlitníngu á mörgu, eins og allir sjá. Hinir kristnu vitríngar fetuðu og dyggilega í fótspor þeirra, og kölluðu allt hégóma (vanitas vanitatum), eins og Salómon, þegar hann var orðinn saddur á nautninni. Plestir þeir Rómverjar, sem mikið kvað að og voru uppi eptir fall fólkstjórnarinnar, voruStóikar: óbeygjanlegir á móti spillíng- unni og harðstjórninni; þeir trúðu á mátt sinn og megin og létu aldrei undan; meiningar Stóikanua um heimsbygg- ínguna voru bygðar á skynseminni, sem var gjörandi heimsins, og á efninu (materia), sem er þolandi. Heimurinn er einúngis einn, umkríngdur af óendanlegum og óbugsandi tómleika; hann er fjórir himuar eða hvolf; í hinum fjærsta himui eru fasta-stjörnur, þá eru reikistjörnur og lopt, þá er vatn og þá jörðin, sem er miðja heimsins. Heimurinn endurnýjast á vissum tímabilum, en endir hvers tímabils er heimsbál. Enginn meðalvegur er á milli heimsku og vizku; dygðin er ein, og lösturinn einu; hinn dygðugi er tilfinníngarlaus, það er: heimurinn hefir engin áhrif á hann, hið fagra og góða tælir hann ekki til undrunar né gleði; hið ljóta og illa leiðir hann ekki til viðbjóðs né lasta. Margir merkilegii' menn voru af þessum flokki: Kleantus, er orti lofsaunginn mikla; Krysippus; Panetius, vinur Scipions Africanus og fyrirmynd Oicerós; Hecaton, Philon frá Larissa. — Cicero og Seneca voru ekki neitt, þeir stældu allt eptir öðrum, sitt eptir hverjum. Platon og Aristoteles. 1. Platon er einhverr hinn merkilegasti maður í öllu tilliti og heimsspeki hans öll yfirskygð unaðlegum friði og blíðu. Án efa hefir hann komizt næst kristnmni af öllum heiðnum mönnum. þótt hann væri lærisveinn Socrates, þá ritaði Socrates aldrei neitt, en talaði við menn og kendi svo. Platon hafði sama hátt og Socrates, að hann kendi með viðræðum við menn, en reit kenníngar sínar á fögru máli, sem er jafn skáldlegt, sem það er djúpsært. það sýnir, hve tignarlegar hugsanir Platon hafði, að hann kallaði heimsspekina undirbúníng
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.