Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 79

Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 79
79 sannan guð eða ekki. þessi spurníng er jafn heimskuleg og hún er óþörf; því það liggur í augum uppi, að Platon hefur leitað hins sanna guðs, og hann hefur fundið hann. En menn sjá hæglega, jafnvel á hinni daufu og ónógu lvs- íngu, sem jeg hef gefið um Platon, hversu örðugt hann heíir átt með það; hann ýmist leikursérí skáldahugmyndum eða stritar í þVngstu hugsunum til þess að finna þettagóða »sem er torvelt að sjá« (p-óyt? opao&ai), sem varla verður séð, en þótt andinn sé allur á flugi. fessi rannsókn kat- ólskra manna um Platon hófst snemma; Justinus fullyrðir að hann hafi þekkt guð, en Augustinus þorir eigi að full- yrða það; og nú á seinustu tímum hafa menn aptur vakið máls á þessu; en það er einkum til þess að fá að vita, hvort Platon muni vera í helvíti eða ekki, því þar er mörgum svo mikið um að gjöra, að hnýsast eptir því, sem er óviðurkvæmilegt og ómögulegt. Dante hefur náttúrlega látið Platon vera í helvíti *), eptir þeirri skoðun, sem Kristur hefir sjálfur styrkt, að enginn sjái föðurinn nema hann trúi á soninn; og katólskir fara því enn lengra, til að hjálpa Platon, með því þeir segja að hann kenni um hið »lifanda orð« (Áoyov) og þetta orð sé sonurinn (Kristur); þannig heimfæra þeir alla kenníngu hans til biblíustaða. J>að, sem æfinlega er víst, er það, að þótt Platon hafi þekkt guð sem ') „Tutti l’ammiran, tutti onor gli fanno. Quivi vid’io e Socrate e Platone Clie’nnanzi agli altri pih presso gli stanno.“ Inf'erno C. IV. petta er nú raunar i skáldskap, en „öllu gamni fylgir nokkur alvara“. þessi staður í helvíti, þar sem Dante setur heiðín skáld, heimsspekínga, og aðra mikla heiðíngja, er ekki kvala- staður, heldur inndælt og blómvaxið engi, eins konar campi Elysii eða Ódáinsakur; en hegníngin er sú, að rannsóknir þeirra ná aldrei að takmarkinu, sem er guð, fyrir það að Kristur hefir ekki endurleyst þá. þeir ná því aldrei hinni sönnu sælu himinríkis. sem er takmark og mið jarðarlífsins: að sjá guð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.