Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 80

Gefn - 01.01.1873, Qupperneq 80
80 »hið góða«, þá skoðaöi hami ekki guð sem skapara, sem er frumeðli guðs (ef það er leyfilegt að orða þetta þannig); því enginn nema guð er til frá eilífð, og sé annar hlutur til frá eilífð (nefnilega efnið, sem Platon lætur vera eilíft), þá eru til tveir guðir, sem ekki getur staðist. Platon ídr nú aldrei svo lángt í hina stefnuna, að hann kallaöi efnið guð; en hefði hann gert það, þá hefði hann lent í austur- lenzkum kenníngum, sem kendu tvo guði, illan og góðan (myrkur og Ijós), sem sí og æ lægi í haráttu, eins og Heim- dallur og Loki, sem börðust til eilífðar urn Brísíngamen að vestursölum við Síngastein; og mundi allt þetta hafa orðið að Gnosticismus. Platon skoðaði guð sem fylki heimsins (oianpoLTcovza -njv xoofio'j za^iv); en hvort Platon sé í himna- ríki eða helvíti, það vitum vér eigi, og enginn skynsamur maður kemur upp með slík spursmál. 2. Aristoteles var lærisveinn Platons, og segja menn hann hafi vitað allt sem vitað varð á hans dögum. Hann var kennari Alexanders mikla. »Eg er ekki eins glaður yfir því að eg hef eignast son«, ritaöi Filippus Macedonakonúngur til Aristoteles, þegar hann beiddi hann að kenna Alexander, »eins og yfir því að hann er fæddur á meðan þú ert uppi«, enda mun varla nokkur kennari hafa haft meiri lærisvein, né nokkur lærisveinn meiri kennara. í ritum sínum hefur Platon ætíð viðtals-hátt (dialog) og lætur kennara (Socrates) og lærisvein hjálpast að til að leiða fram hið sanna; verður ritið á þessu miklu lengra, en þá aptur líka fjörugt og skáldlegt; þessa ritmáta neytir Aristoteles aldrei; hann er sjálfur kennandi, stuttorður og gagnorður, og hnitmiðar orðin niður; lýsíngar hans eru furðulega nákvæmar og votta það, að hann hefir sjálfur séð og reynt allt það er hann talar um. Sagt er að hann hafi verið um tíma með Alexander á herferð hans; og hafi Alex- ander sent honum fjölda dýra ávallt, og meir en millíón ríkisdala (800 talent), en hvað sem er um það, þá hefir Aristoteles hlotið að sjá sjálfur það er hann hefir lýst í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.