Gefn - 01.01.1873, Page 81

Gefn - 01.01.1873, Page 81
81 dýrasögu sinni, svo er frá því gengið. Enginn fornmaður hefir eins vísindalegt mál og það sem Aristoteles ritar. Aristo- teles hafði þann kennsluhátt, að hann gekk um gólf með lærisveinum sínum og kendi svo, því var hans flokknr kallaður gaungumanna-flokkur (nepmanrrjxoc af nspmaretv að gánga til og frá), en Platon kendi í þeim garði er Axa- Srjpca hét, þvi voru hans meun kallaðir Akademíumenn (axaSrjpcxoi, academici); af Academia eru skólar og kallaðir þannig, og eru það einkum æðri skólar. Sum af ritum Aristoteles eru týnd, en þó er ákaflega mikið sem til er, og jafn undrunar vert fyrir sakir mikilleika og margfaldleika sem djúpleika og skaipleika. Aristoteles vill sanna tilveru guðs af hreifíngunni, þaunig, að allt það er hreifist, hlýtur að hafa einhverja orsök, sem komi því í hreifíngu. Og ef þessi orsök hreifist, þá hlýtur hún að hreifast af annari orsök. En það þótti Ar. ótækt. að láta þetta gánga óendanlega, og því trúir hann því, að guð, sem hreifir allt, sé sjálfur kyrr. En þessa kenníngu um kyrð guðs framsetur Aristoteles af þeiiri orsök, að hann segir að hreifíng sé umbreytíng, en guð getur ekki verið undirorpinn umbreytíngu. Vegna þess að guð kemur öllu í hreifíngu, þá er hann endalaus verkan (actus purus); en þessi verkan, sem er endalaus og sjálf í eilífri kyrð, getur ekki verið annað en hugsan, og hún er hið æðsta veldi sælunnar. í tilvernnni eru þrjú grund- vallareðli: hið góða út af fyrir sig; hugsunin út af fyrir sig, og verkanin eða lífið út af fyrir sig. En hugsunin út af fyrir sig er hngsun hins góða út af fvrir sig, og þetta góða er guð sjálfur. Guð hugsar því sjálfan sig eilíflega; hann er sjálfhugsandi hugsun, sem alheimurinn hreifist í kríngum. J>etta hið góða, óhreifanlega hreifandi (»stað haldandi í kyrrleiks valdi« segir Eysteinn í Lilju) sem menn æskja eptir, er nauðsynlegt upphaf hlutanna, sem heimurinn er staðfestur í. Tilverurnar eru þrjár, ein óumbreytanleg (guð), og tvær náttúrulegar: andiun og líkaminn. Heimurinn 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.