Gefn - 01.01.1873, Side 88

Gefn - 01.01.1873, Side 88
88 kvennkyns, og sú röð endar á viljanum (#stero?) og vizk- unni (ao<fta). — Einúngis kuguiinu, hinn eingetni (jjlovo- Ysvtjí) getur séð frumveruna, en hinir ekki, en þó lángar þá alla til þess. þessi laungun varð hjá vizkunni (ao<pm) að ástríðu; hún vildi ekki samlagast viljanum (íkÁeroc), en vildi bijótast fram. j>á sendi guð anda takmörkunarinnar (íopoc). En nú var friðurinn einu sinni truflaður, og hann þurfti að komast aptur á; þá gat hugurinn Jesús við kenníngarandanum (jiveufia). Jesús átti að vera hið sama fyrir hinu lægra heim. sem hinn eingetni var fyrir hinn æðra. Af þeirri styijöld, sem vizkau (ao<pia) gjörði með því hún vildi brjótast frara, var sköpunarverkið orðið útvíkkað fyrir utau ljóssríkið. Vizkan gat af sér hina lægri vizku (ij xaroi ao<pta, emthifirjais, a-pafxoxÍÁ) einúngis við laungun sinni eptir hinum órannsakanlega (flu&os), en ekki við viljanum (deÁeros); þetta afkvæmi heitir einnig Prunicos, og er óhreint og fullt af ástríðum. j>egar andi takmörkunarinnar (wpos) ekki flutti hina lægri vizku og móður hennar til ljóssríkisins, þá steypti hún sér í óskepið (Chaos) og meingaðist því. Loksins beiddi hún Krists; þá frelsaði andi takmörkunar- innar hana úr óskepinu og andinn (atwv) Jesús friðaði hana við hinn órannsakanlega, en þó kemst hún ekki í ljóssríkið, heldur í lægra heim; þar skapar hún ásamt með heims- höfðíngjanum (Srfptoupyoí) hinn óæðra heim, sem er líkam- legur (tpuotxos) og sálarlegur (tftu^txog). j>á koma fram sex heimar með sex öndum; það er hin önnur áttúng (oyooa<;; o: 6 —þ- SrfptoupyoT og ao<pta), sem er ímynd hinnar fyrri áttúngar. Demiurgus (»þessa heims hötðíngi«) skapar hinn þriðja heim úr efninu (uÁrj, materia), og veitir honum sál frá sér (<þu%rj) og anda (meupa) frá vizkunni, sá heimur er mannheimur. Fyrir krapt andans (r.veupa-o<;) hetir mað- urinn sig upp yfir Demiurgum, sem verður hræddur og englar hans; og til þess að halda mönnunum í hlýðni, bannar hann þeim að eta af tré skilníngsins. En maðurinn óhlýðnaðist því, og fyrir það steypti Demiurgus honum úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.