Gefn - 01.01.1873, Page 91

Gefn - 01.01.1873, Page 91
91 ófullkominn, takmarkaður og fávís, óstöðug vera og í mótsögn við sjálfan sig. Sé hann almáttugur, hví leyfir hann þá syndina? Sé hann alvitur, hví sér hann þá ei syndina fyrir? Ef hann sér syndina fyrirfram og tálmar henni ekki, þá er hann vondur. — þessi vera spurði: Adam, hvar ertu ? J>ess vegna er hann ekki alvitur. Hann lét ísraels lýð fara á burtu með gull og silfur úr Egiptalandi; þess vegna er hann ránglátur. Hann lét villudýr rífa í sundur börnin, sem smánuðu Elíseus; hann getur því ekki verið góður. Hann iðraðist eptir að hann smurði Saúl; hann veit því ekki hvað hann gjörir. — Marcion reit bók, sem heitir Antitheses, og aðgreindi þar guð gamla sáttmálans og guð nýja sáttmálans; hinn góði og ókunni guð opinberast í Kristi; og eins og guð gamla sáttmálans er harður, eins er guð nýja sátt- málans mildur. Marcion trúði því ekki, að Kristur hefði íklæðzt líkamlegu holdi, af því hið líkamlega er illt og skapað af guði gamla sáttmálans; þess vegna trúði hann heldur ekki upprisunni. í flokki Marcions voru furðulega strángir siðir; þar mátti engi giptast, af því holdið var sköpun hins illa guðs; enginn giptur maður mátti skírast; enginn mátti nokkurn tíma bragða kjöt, og margar og strángar föstur voru haldnar; þrisvar sinnum varð sérhverr að skírast, og máttu kvennmenn skíra, ef á lá; í kvöld- máltíðinni var haft vatn fyrir vín. J>rjú eilíf frumeðli eru ránglega eignuð kenníngu Marc- ÍOUS ( Íísoí o.yal)o<;, ítao; -r.ovrjpo; — ÓÁifj = oiafioloq og ðrjfiioupyos ðíxaíof), en Tertúllíanus getur þeirra eigi í þeirri bók, sem hann reit á móti Marcion (adv. Marcionem Libb. V og de carne Christi.) Náskyldir hinum gnostisku flokkum voru Manichæ- arnir, á miðri 3. öld; þeir tóku lærdóma sína úr Zend- avesta, Búddhismus og Gnosticismus, og rugluðu þar Evan- gelio saman við. J>eir trúðu að tvö ríki væri, ljóssríki og myrkurríki, og ætti í sífeldu stríði. Guðdómurinn setti alheimssálina (4”>'/rl anavrwv) á móti áhlaupum hinna illu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.