Gefn - 01.01.1873, Side 92

Gefn - 01.01.1873, Side 92
92 anda, sem liggja bæði í stríði hvorr við annan og sameig- inlega við hið góða. Heimssálin hefir 5 eiginlegleika: vind, ljós, vatn, eld og líkama. Hinn sýnilegi heimur kemur fram af baráttunni á milli ljóssríkisins og myrkurríkisins. Ályktan. J>essar skoðanir lýsa erfiðri eptirleit eptir sannleikanum, og það er svo lángt frá því, að menn hafi nokkurn rétt til að skoða þær sem vitleysur, að þær einmitt íela í sér djúpan sannleika. f>ær eru heldur ekki draumórar, því flest í þeim má heimf'æra uppá trúna og náttúruhlut- föllin; þegar menn skoða búníng þeirra sem líkíngarfullan búníng (Allegoria), þá hverfur af þeim þetta ríngl, sem mönnum finnst liggja í þeim. En hitt er og satt, að mennirnir rugluðust og aðgreindu ekki hið trúarlega og hið veraldlega með nógu ákvörðuðum takmörkum; en hvað á að segja, þegar »hugurinn reikar víða« ? Sá sem lítið hugsar, hann truflast síður en sá sem rnikið hugsar (confunditur animus multa cogitans segir Augustinus). En því ruglaðist þá ekki Platon eða Aristoteles? j>artil liggja tvö svör: 1. j>eir voru gáfaðri en þessir menn og höfðu betur vit á að greina hugmyndirnar í sundur; 2. þeir þektu ekki ritnínguna eða Krist. j>ví eins og hið illa bægir mönnum frá hinu góða, ef menn ekki yfirstíga það, eins verður hið góða sjálft manni til falls, ef menn ueyta þess ekki réttilega; þetta á jafn vel við um ritnínguna og sanna trú sem við allt annað í heiminum; það er ekkert orð ritað, og Kristur hefir ekkert orð talað, sem eigi má hártoga, rángskilja eða misskilja, og tveir menn, sem skilja eitthvað sinn á hvorn veg, geta báðir haft rángt fyrir sér. j>etta sést á mörgum ágreiníngi katólskra og prótestanta, og ekki síst á meiníng- unum um erfðasyndina. Eg nenni nú ekki að hleypa mér út í nákvæmar út- listanir á gnostisku kenníngunum; þær eru eins og allt annað, að það má skoða þær á fleiri en einn veg. Eg skal þess vegna benda á fáein atriði, sem mér nú detta í hug. Gnosticismus er samsettur af þrem greinum 1. Sál-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.