Gefn - 01.01.1873, Side 93

Gefn - 01.01.1873, Side 93
93 arfræði (Psychologia), 2. Guðfræði (Theosophia') og 3. Náttúrufræði (Physica, Astrologia og Astrononiia). En Evangelíið heiir einmitt orðið til þess að rugla allt fyrir þessum mönnum, og kenníng Pythagoras, sem ber með sér sumstaðar gnostiskan keim, heíir á sér hreinni blæ, einmitt af því Pythagoras hafði ekki kenníngu Krists, og gat því ekki misskilið hana né truflast af henni. pað eru fleiri en Gnostikarnir, sem truflast hafa af orðum Krists; eg skal hér einúngis minna meun á Ochin, sem var kallaður lærðari en öll Ítalía, hann kastaði loksins kristinni trú og gjörðist gyðíngur, ekki af neinni léttúð né mannvouzku, heldur af því hann sagðist ekki geta skilið neitt í þeim; þau mót- segðu sjálfum sér og því gæti Kristur ekki verið guðs sonur. pýðíngar ritníngarinnar af »guðfræðíngunum«, sem kallast svo, marka eg ekkert betur en hverra annara manna; og þarsem þeir þykjast skilja »rétt«, og geta eytt mótsögnum biblíunnar, er það opt ekkert annað en hártogaðir útúr- snúníngar. Til sálarfræðinnar (sem svo er kölluð) heyrir til að mynda hin niðurstígandi ættartala hins þríeina veldis jarðarlífsins: valdsins, réttvísinnar og friðarins, sem á sér rót í guði (hinum ónefnanlega), eins og eg hef ritað þegar eg nefndi Basilides; þetta er rétt hugsunarröð: hugur, orð, hyggindi og vizka. Hér til heyrir og kenníng Yalentinus um viljann og vizkuua, sem er ekkert annað en sama nið- urstaðan sem Aristoteles komst að, og sem seinna á mið- öldunum kom fram í allri trúarheimsspekinni (philosophia scholastica) sem intellectus og voluntas; á þessu tvennu er öll Summa theologiae Tómasar frá Aquino bygð. Ætterni vizkunnar er og rétt rakið at Valentínus; ef að vizka og vilji eru alveg samhljóða, þá er andinn á tindi fullkomlegleika síns, en það er nú aldrei, því »viljinn er ') það sem menn kalla guðfræði (Theologia) almennt, er allt þetta til samans, en engin ein vísindagrein.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.