Gefn - 01.01.1873, Page 96

Gefn - 01.01.1873, Page 96
96 sókn alls heimsins: »heimsspekin er rannsókn hinna skiljan- legu sannleika, og af því þessir sannleikar eru bundnir við orð, hluti eða siði, þá er hún skynsemisleg, náttúvuleg eða siðferðisleg. Sem skynsemisleg rannsókn felur hún í ser málfræði, sem býr hugmyndirnar orðum (Grammatík); hugsunarfræði, sem lýsir gángi þeirra og setníngum (Logík); mælskufræði, sem á við hreifíngu líkamans, framburð og orðaval (Rhetorík). Sem náttúruleg hlýtur heimsspekin að innibinda náttúrufræði (Physík), sem rann- sakar uppruna og hvarf hlutanna; mælíngarfræði (Mathe- matík), er skoðar einstaka sannleika í reikníngshlutfðllum og hin almennu lög; Metaphysík, sem leiðir lögin að uppruna sínum, til frumeðlis þeirra og tilgángs. Sem sið- ferðisleg (moralis) er heimsspekin Monastík, Oecono- mía og Politík, eptir því sem hún á við einstaklínginn, félagslíf eða ríkisveldi«. Yér höfum ekki betri skiptíngu á vísindunum, en þessi er, þótt gömul sé, og sannast þar enn hið lornkveðna, að »opt er gott það sem gamlir kveða (Bonaventura dó 1274, sama ár og Tómas frá Aquino). Öll trúarheimsspeki miðaldanna er bygð á Platon, Aristoteles og ritníngunni; liún tók tvær aðalstefnur eptir þessu, því sumir fylgdu Platon, en suniir Aristoteles. Hin platónska heimsspeki komst helzt inn í trúna frá Augustinus (Quidquid a Platone dicitur, vivit in Augustino, sögðu menn); en Aristoteles frá máriskum lærdómsmönnum (samt hafði Boethius (t 524) snúið mörgu eptir hann á latínu), á 11 — 13 öld, og náði hæstum blóma hjá Thomasi af Aquino, sem hefur hann fyrir aðra máttarsúlu alls skilníngs í Summa totius theologiae, og kallar hann nærri því aldrei með nafni, heldur einúngis »heimsspekínginn« (ut ait philosophus). Trúarheimsspekin hefir enn aörar tvær aðalstefnur, sem eg heldur vil taka fram. 1. Hina fyrri stefnuna halda hinir eiginlegu guð- fræðingar, sem voru ofaná, samkvæmt anda tímans, og héldu sér við guðfræðina stráiiglega. 2. Hina siðari stefnu halda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.