Gefn - 01.01.1873, Síða 97

Gefn - 01.01.1873, Síða 97
97 fróðir menn (Polyhistori), sem stunduðu öll vísindi eg eptir miklu stærvi mælikvarða en ílestir menn nú. f>ar að auki eru enn tveir iiokkar, sem tóku alveg heimsspekilega stefnu í rannsókninni um frumeðli lilutanna, en það eru Nominali- starnir og Realistarnir. »Allt sem vér gjörum, er saga«, segir Lamartine (24. Pebr. 1848), og það má líka með sanni segja um kirkjusögu miðaldanna. Saga trúarheimsspekinnar er saga kirkjunnar, og saga kirkjunnar er saga mannlegs anda. En trúarheims- spekin stóð ekki lengur en hér um bil þrjár aldir (10—13 öld), svo hún er ekki saga kirkjunnar lengi. Mennirnir sjálfir komu byggingu kirkjunnar til þess að riða og haggast, með því þeir timbruðu hana of hátt: Bonifacius VIII. bætti annari krúnu ofan á páfakrúnuna, til þess að tákna verzlega valdið líka, og Úrbanus V. bætti þriðju krúnunni þar ofan á, þegar hann flutti frá Avignon 1367, til þess að tákna að hann væri jarl Krists á jarðríki; en bæði var það, að hann var fluttur þángað aptur fám árum síðar (1370), enda stóð páfakrúnau ekki lengi þreföld eptir það nema að nafninu til. Tímabil trúarheimsspekinnar er eitthvert hið merkileg- asta atriði í allri sögunni, því þá byrjuðu vísindin að lifa nvju lífi, vermdu og ljómuðu í geislum guðs sólar. Aldrei hefir »atorka andans og atliöfn þörf« skinið í fegri ljóma. þá voru engin stríð, engir herkonúngar á suðurlöndum — því hersögurnar urðu þá norður í heimi, í Svíþjóð, í Norvegi og á íslandi, og í krossferöunum — en lærdómsmennirnir voru andlegir herkonúngar og háðu andleg stríð. Tími trúarheimsspekinnar er sama sem tími riddaranna var þá og seinna; en annar var með orðum, en liinn með vopnum. Um lok elleftu aldar komu háskólarnir upp, og menn geta ekki líkt því vísindalífi, sem þá hófst, við annað í sögunni en heimsspekíngaskóla Grikkja og Alexandríu, þegar bezt lét, nema hvað þetta var því efldara, sem það gilti um eilífa sælu eða eilífa fyrirdæmíngu. Háskólarnir voru fyrst 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.