Gefn - 01.01.1873, Side 98

Gefn - 01.01.1873, Side 98
98 eins og nokkurs konar þjóðstjórnarríki, og voru ekkert riðnir við ríkisvald eða kirkjustjórn, þángað til 1231, þegarGregor IX. komst í það þjark, sem kom upp um það, hvort leyfilegt væri að byggja skoðanir á Aristoteles í skólunum, en »phi- losophus« hafði það og komst inn. í fyrstunni var einúngis ein aðalvísindagrein stunduð við sér hvern háskóla, til að mynda guðfræði við háskólana í París, Öxnafurðu og Kolni; lög í Bologna og læknisfræði í Salerno. Háskólinn í Neapel var hinn fyrsti háskóli, sem stofnaður var fyrir öll vísindi. J>essir háskólar voru svo stórkostlegir, að á þá gengu margar þúsundir stúdenta; fjörutigi þúsundir gátu setið á bekkj- unum í Parísarháskólanum, og hann var styrktur og stoðaður af kóngum og keisurum, leikmönnum, páfum og klerus, og kallaður sól vísindanna, sem andann ala. Páfadómurinn var á þessum öldum í hinum mesta blóma, og Gregoríus VII. og Innocentius III. tindruðu á söguhimninum með voðalegum og fögrum Ijóma, sem aldrei mun blikna. Ógurlegar styijaldir voru á þessum tímum út af kenn- íngum Berengaríus frá Tours (f 1088), sem sagði aðKristur væri ekki verulega sjálfur nærverandi í brauðinu og víninu, heldur væri helgunin ónóg nema menn neyttu líkama og blóðs frelsarans með sannri trú, eins og Kalvín kendi síðar; Berengaríus hafði komið sér vel við Gregor VII. og komst við það undan illu, en apturkallaði allt. Anselmus afKant- araborg barðist við Roscelin út af þrenníngar lærdóminum og því lauk svo, að Roscelin var fyrirdæmdur á fundinum í Soissons 1092 og kallað að hann kendi þrjá guði. En harðasta styrjöldina vakti Abailarð. Petrus Abailarð var hinn gáfaðasti, djarfasti og lærðasti, skarpasti, mælskasti og liprasti allra þeirra, sem nokkrar sögur eru af á 11. og 12. öld, og hinn heilagi Bernardus, sem var sá eini sem á honum vann, gjörði það hvorki með lærdómi né lipurleik, og ekki með slægð eður ofríki, heldur einúngis með trúnni, því hann var sannheilagur maður. |>essir tveir, Abailarð og Bernardus, voru hinar mestu hetjur á sínum tíma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.