Gefn - 01.01.1873, Side 101

Gefn - 01.01.1873, Side 101
101 þeirra er eg man eptir; þó er Franz af Sales líkur honum einnig, en um hann eru engin kraptaverk sögð, og þó er hann heilagur maður. J>að þarf mikla bíræfni og dirfsku til að neita slíkum hlutum, en menn geta neitað öllu, og sumir neita öllu þótt þeir sjái það. Bernardus andaðist 1153. Eptir þessa styrjöld komst friður á um hríð í kirkjunni. Á þessari öld voru uppi þeir Húgó af saucte Victore, vinur Bernardus og áþekkur Augusthiusi, djúpsæjasti og lærðasti maður, og reit um sakramentin. I’etrus Lombardus reit um trúarsetníngar kirkjunnar (sententias), og var það rit haft í öllum skólum og staðfest af kirkjunni sjálfri 1215. Fleiri merkilegir menn voru og uppi. . Öll lærdómsstríð þessarar aldar áttu sér rót í rann- sóknunum um frumeðli hlutanna, og er harla torvelt að lýsa þessu, en þó er það nauðsynlegt, til þess að sjá anda tímans. Heimsspekin var í fvrstunni kend á háskólunum sem formleg (Dialectica), og fékkst ekki við guðfræði. Guð- fræðin var fyrst sama sem skoðun hins ósýnilega (Meta- physica); en af sameiníngu Metaphysices og Logices (eða -orum) kom fram trúarsetníngafræðin (Theol. dogrnatica). lir ritum Porphyrius, nýplatonisks heimsspekíngs (f 304) náðu menn þeirri spurníngu, hvort lifandi hlutfall mundi vera á milli hins ósýnilega, sem Metaphysica kennir, og hugmyndanna (BegriflFe), sem Logica gjörir ráð fyrir, o: á milli realitatis og ideae. þessu svaraði Anselmus af Kantaraborg (f 1109) með því að leiða tilveru guðs út af hugmyndinni um guð (eins og Cartesíus gjörði síðar); tilvera eða verulegleiki hugmyudanna var þannig ályktaður sem gildur, og svo varð Anselmus foríngi þessa flokks, er því trúði. feir kölluðust Realistar, af því þeir vörðu verulegleika hugmyndanna (Realitas idearum), og álitu, að hugmyndirnar hlytu að vera til áður en maður gæti hugsað um þær, og hvort sem menn hugsuðu um þær eður ekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.