Gefn - 01.01.1873, Side 102

Gefn - 01.01.1873, Side 102
102 A móti Anselmusi reis upp Roscelin kanúki, og neitaði að hugmyndirnar væru til þanuig, en sagði að þær væru ein- úngis tilbúníngur málsins (flatus vocis) og ekki nema nöfnin tóm; hans menn kölluðust Nominalistar. þessi ágreiníngur réði öllum styrjöldum í trúarheimsspekinni með ýmsum háttum, sumir hneigðust til Platons og þar með til innri sjónar andans (Mysticismus); sumir til Adstoteles, eða sameinuðu þá. þrettánda öld. J>essi öld er einhver hin merkileg- asta í sögunni, og á henni var trúarheimsspekin í rnestum blóma. þ>á voru og fagrar menntir í ekki minni dýrð, því að þá var Dante uppi og þá var farið að bvggja dóm- kirkjuna í Kolni, sem er hin mesta meistarasmíð allra bygg- ínga, og ekki húiu enn. J>etta, og hinir fjórir menn, sem eg nú .mun nefna, lýsir afii aldarinnar; hinir fjórir fólu í sér allan lærdóm, sem menn voru þá búnir að ná. 1. Tómas frá Aquino, 1227—1274, var greiti, frændi Hinriks keisara VJta og Friðreks konúngs annars, náskyldur Friðreki Barbarossa og kominn af Norðmönnum í móðurætt. Hann yfirgaf alla dýrð þessa heims og gjörðist múpkur af Dominikus reglu, á móti vilja allra ættíngja sinna. Hann var lærisveinn Albertus mikla, og var þar kallaður »nautið þegjandi«, því hann var mikill vexti og mjög fátalaður. En Albertus mikli sagði einhverju sinni, þegar verið var að gjöra gys að Tómasi í heyrnarsalnum: »það skuluð þér vita, að þetta naut mun einhvern tíma öskra svo hátt, að það heyrist um allan heim«. Hann kendi síðan bæði í Kolni, París og Rómi, hann sat að veizlum með Frakkakonúngi (Loðvíki helga) og var þá opt eins og utan við sig, því hann var sí og æ svo á sig kominn, að hann »hátt og djúpt huga sendi.« Síðan hafðist hann við í Dominikussetri í Neapel og dó á ferð til kirkjufundarins í I,yon, og halda sumir af eitri. Tómas af Aquino var »hinn voldugasti omnium scholasticorum«, hinn djúpsæjasti og skarpasti spekíngur þessarar aldar; jafn mikill heims-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.