Gefn - 01.01.1873, Síða 107

Gefn - 01.01.1873, Síða 107
107 heimi. Dýrðartími Florens var á 14. og 15. öld, þá voru hinir frægu Medicifurstar uppi, Cosmus og Laurentíus, er styrktu listir og lærdóm. Enn er mikið eptir af þessari dýrð, það sést á borgarmúrunum með ellefu hliðum og tíu opnum; þar er Pitti-höllin, og í henni níu hundruð salir með ágætum myndurn og málverkum; þar era hundrað og sjötigi kirkjur og kapellur, og dómkirkjan, Santa Maria del Fiore, fimm- hundruð feta að lengd úr margvíslega litum marmarasteini og með klukkuturni, 290 feta að hæð; þar eru margar hallir með ágætustu verkum mestu meistara; þar voru fæddir Piesole, Mikael Angelo, Giotto og Leonarð Vinsi, allir frægustu málarar, sem mynduðu fiórentínska málara- flokkinn; þar eru enn ágæt bókasöfn: Bibliotheca Lauren- tiana með 120,000 bókum og 7000 handritum; B. Maglia- becchiana (100,000 b. og8000 hdr.); skjalasafn Medicæanna, sem eru 7000 handritabækur í arkarbroti; þar er háskóli, stjörnuhús og margt fleira. þetta var nú raunar ekki allt þannig, þegar Dante var fæddur, en þó var Florens orðin merkileg borg, og frjáls að stjórn. Dante var fæddur árið 1263; árið 1300 var liann einn af hinum þremur æðstu mönnum í Florens; árið 1321 lagði Guido Polenta lárviðarsveiginn á líkkistu hans í Rav- enna. Dante var ákafamaður og mjög unnandi ættarborg sinni, en þá voru hin nafnkunnu stríð á milli páfamanna og keisaramanna (Guelfa og Ghibellina) og ekki sízt í Florens; Dante mátti ekki sitja hjá, heldur flæktist hann í styrjöldina og var með keisaraflokkinum, að minnsta kosti fyrst, en annars hefir mönnum greint allmjög á unr þenna hlut. þ>etta var undirrót þess, að fjandmenn Dantes komu því til leiðar, að hann var útlægur gjörr úr Florens æfilángt, og það með þeirri hörku, að það er til eilífrar smánar; var þetta sumpart af öfund, en sumpart af misskilníngi og fúl- mennsku. þá flæktist Dante um Frakkland og Ítalíu í tuttugu ár nærri því. og lifði einúngis í einni von þessa heims, eu það var sú að sér mundi auðnast að deyja innan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.