Gefn - 01.01.1873, Page 109

Gefn - 01.01.1873, Page 109
109 einíngav trúarveldis og ríkisveldis; og eins og skáldið bindur allt þetta rneð trúnni, eins sveipar hann um það ástarinnar ljónia. Skáldskapur Dantes er fremur stirður eptir því sem flestir Islendíngar muudu kalla; hann er ekki torskilinn í sjálí'um sér, en þetta kvæði verður ekki lesið nema með miklum lærdómi ef það á að skiljast til fulls. Steingrímur Thorsteinsson hefir snúið úr því einum kafla; hinum sama hefir Byron lávarður og snúið (Francesca di Iiimini), en báðar þessar þýðíngar eru stirðar og óaðgengilegar, og íslenzk þýðíng á kvæði Dantes er ekki hugsauleg nema undir fornyrðalagi, því blærinn á sjálfu frumkvæðinu hefir á sér fullkominn fornaldarsvip. þetta kvæði er í hundrað kviðum, og leggur skáldið þar harða dóma á menn; hann lætur jafnvel kennara sinn vera í helvíti; en það, sem sumir segja, að lrnnn hafi farið þannig að til að hefna sín á fjandmönnum sínum og ryðja út reiðinni, það er ósatt; orsökin er einúngis hin harða réttlætis-tilfinníng skáldsins. Dante var annars ómjúkur og kom sér opt út úr húsi hjá stórhöfðíngjum með því hann sagði of beran sannleikann. A þeim tímum var títt að höfðíngjar höfðu hirðfífl og þótti þá skemtan mikil að skrípalátum þeirra og gemsi. Nú var Dante eitfc sinn hjá höfðíngja einum ríkum, og hentu menn þar gaman mikið að einu slíku fífli. pá spurði höfðínginn Dante hversu honum þætti nú að fara; en Dante kvaðst ekki betur sjá en hvað elskaði sér likfc. Yar þá lokið vináttu höfðíngjans við Dante. Dante hefir ritað fleira en kvæðið mikla; hann hefir ort smærri kvæði og ætlaði að rita skýríngar yfir þau. er hann kallaði Convito, en skýrði aldrei nema þrjú kvæðin; hann reit og um einveldið (de monarchia), á latínu, og um alþýðumáliö (de vulgari eloquio), á latínu; hann kallaði hinn guðdómlega sjónarleik »Comedia« af því hann kvað hann vera ritaðan á afþýðumáli, en þá var annars títt að rita á latínu. þetta orti Dante eptir sjálfan sig:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.