Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Page 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Page 3
LANDSSTJÓBN. 3 bergsnámans í Helgustaðafjalli og jarðarinn- ar Helgustaða, sem landssjóðurinn ekki á. Staðfest af konungi sem lög 19. sept. s. á. 10. Frumvarp til laga, sem liafa inni að halda viðauka við tilskipun um póstmál á Islandi 27. febr. 1872. Staðfest af konungi sem lög 10. okt. s. á. Eitt af hinum konunglegu frumvörpum, frumvarp til land- búnaðarlaga fyrir ísland, varð eigi útrætt á þessu þingi. Kon- ungleg frumvörp, sem eigi náðu fram að ganga eða voru felld af þinginu, voru þessi: 1. Frumvarp til laga um sætisfisksgjald. 2. — — um breytingar á tilskipun 27. jan. 1847 um tekjur presta og kirkna. 3. --------— — um breyting á lögum um laun íslenzkra embættismanna og fl. 15. okt. 1875. Auk hinna konunglegu frumvarpa voru oglögðfyrir þingið ailmörg frumvörp, borin upp afþingmönnum sjálfum, og voru þau af þeim, er afgrcidd voru sem lög af alþingi, þessi. 1. Frumvarp til laga um löggilding verzlunarstaðar við Jökulsárós á Sólheimasandi. Staðfest af konungi sem lög 19. sept. 1879. 2. -------- — — um löggilding verzlunarstaðar við Hornafjarðarós í Austur-Skaptafells- sýslu. Staðfest sem lög af Friðrik konungsefni 24. okt. s. á. 3. ------ — — um kauptún við Kópaskersvog í Norð- ur-ífingeyjarsýslu; staðfest sem lög af sama s. d. 4. ------— — um stofnun lagaskóla í Reykjavík. 5. ------ — — um vitagjald af skipum; staðfest af konungi sem lög 10. okt. s. á. 6. ------— — um smáskamtalækningar. 7. ---------------um breyting á lögum dagsettum 14. des. 1877 um gagnfræðaskólann á 1*

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.