Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 9

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 9
LANDSSTJÓRN. 9 í síðasta skiptið af 30 manns um albjartan dag; en Thomsen ]jet jafnharðan byggja þær aptur. 1‘ctta mál komst fyrir þing- ið, og var í því sett nefnd manna, til þess að rannsaka til hlít- ar, hvort Thomsen ætti eins óyggjanda rjett til þvergirðinganna, sem hann segði og eldri dómar hefðu dæmt. Ncfndin hafði í frammi ítarlegar rannsóknir og skoðunargjörðir, og bar að síðustu fram tillögu til þingsályktunar fyrir neðri deild þingsins; efni þeirrar tillögu var, að skora á landshöfðingja að skipa að taka kist- urnar með þvergirðingunum burt úr Elliðaánum með fógeta- gjörð, og hefja málssókn á hendur Thomsen kaupmanni fyrir lagabrot og til skaðabóta fyrir veiðispjöll. Lengra komst þetta mál ei áleiðis. Prestastefna eða s y n o d u s var haldin 4. dag júlímánaðar, og var þar eins og vandi er til peningum úthlut- að á milli uppgjafapresta og snauðra prestaekkna eptir tillög- um stiptsyfirvaldanna. Biskup gjörði grein fyrir fjárhag presta- ekknasjóðsins, og var liann þá að upphæð 14147 kr. 56 aur., og var afráðið að skipta 300 kr. af leigum hans milli snauðra prestaekkna næsta ár. Bar var og kosin nefnd manna til þess að semja með stiptsyfirvöldunum uppástungu um að auka vald prestastefnunnar; voru í þá nefnd kosnir: í’órarinn prófastur Böðvarsson, Helgi prestaskólakennari Hálfdánarson og Hall- grímur dómkirkjuprestur Sveinsson. Síðan var og samþykkt að prenta eyðublöð fyrir aðalskýrslum presta. Á prestastefn- unni voru auk stiptsyfirvaldanna 15 prófastar og prestar. Meðalverð allra meðalverða. í verðlagsskránum varð á þessa leið: í Eangárvallasýslu...........................49 aura alinin. - Vestmannaeyjasýslu.........................52 — —»— - Árnessýslu, Gullbringu- og Kjósarsýslu, Beykjavíkurbæ og Borgarfjarðarsýslu . . 57 — —»— - Mýrasýslu, Snæfellsness- og Hnappadals- sýslum og Dalasýslu ......................58 — —»— - Barðastrandar- og Strandasýslum . . . 57 — —»— - ísafjarðarsýslu og ísafjarðarkaupstað . . 60 — —»— - Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum . . 55 V2— —»—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.