Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 16

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 16
16 ATVINfiUVEGIB. sýningarinnar voru Eggert Gunnarsson, Eggert Laxdal og Jón Ólafsson á Eefkelsstöðum. Sýningin var byrjuð kl. 12 með söngum og ræðuhöldum, en síðan var gengið til skoðunar á sýningarmunum. Þar var um 150 sauðfjár og nokkuð af hross- um. Sömuleiðis kom á sýninguna ýmiskonar vefnaður, hann- yrðir, smjör, ostar, prjónles, smíðisgripir o. li. Til þess að skoða fjeð og munina voru kosnar nefndir manna, og var körl- um falið á hendur að skoða Ije, hesta og smíðisgripi, en kon- um tóvinnu og matartegundir. Fengu nokkrir verðlaun, en hjer er eigi rúm til þess að telja þá eða verðlaunamunina. Yjer viljum að eins nefna vjel eina, sem Magnús gullsmiður Benjamínsson á Akureyri hafði smíðað; sú vjel beygir og klippir kambavír, stingur göt á skinnið undir vírinn, stingur tönnunum í, og skilar síðan kambaskinninu fullgjörðu. Fyrir vjel þessa fjekk hann 10 kr. verðlaun. Á sýning þessari fór allt vel og skipulega fram, og þótti þar hin bezta skemtun að vera. Yar alltaf öðru hverju skemt með ræðuhöldum, kapp- reiðum og sönglist. IJess má geta, að þar voru engar vín- veitingar hafðar, og enginn var þar ölvaður. Önnur sýning var haldin á Reynistað í Skagafirði 29. dag maímánaðar, og var þá og veður hið fegursta. Til þeirrar sýningar hafði landshöfðingi veitt 200 krónur úr landssjóði til verðlauna og annara nauðsynja. Til forstöðu sýningunni hafði sýslunefndin kosið sýslufulltrúa Gnnnlaug Briem á Reynistað. J>ar var tilhögun svipuð og á eyfirzku sýningunni, verðlauna- útbýting, ræðuhöld, söngur, kapppreiðir, og auk þess glímur. Á þessa sýningu var og komið með nautgripi. Einn hlutur kom þangað, er vakti allmikla athygli manna, það var eins konar strokkur, sem hafa átti til þess að breyta sauðatólg í mjúka feiti, er líkist smjöri. Á þessari samkomu var fjöldi manna, og var honni eigi slitið fyr, en um miðnætti með dansi og samsöng. Báðar þessar sýningar fóru að mestu leyti fram undir beru lopti, að því fráteknu, að sýningarmunir voru sýndir í tjöldum, er þar til voru gjör. Á sýningunni á Eeyni- stað var og umgirt svæði í kring um sýningartjaldið með stöngum og strengjum; merkisblæjur blöktu á stöngum, og ís- lenzki fálkinn þar á meðal dreginn í bláan dúk. Fessar sýn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.