Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Page 24

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Page 24
24 MENNTUN. að umsjónarmannsembættið var lagt niður og tóku liinir nýju kennarar að sjer þann hlutann, er lýtur að umsjón með piltum, en Halklóri yfirkennara Friðrikssyni var íalin umsjón tneð munum skólans og landfógeta fjárhagsstjórn hans. —Um vorið útskrifuð- ust 9 piltar Lárus Eysteinsson, Skúli Thóroddsen og Óiafur Fin- sen, allir með fyrstu einkunn, Jón Magnússon, Sigurður Stef- ánsson, Níels Lambertsen, Bertel Þorleifsson og Halldór Egilsson, allir með annari einkunn, og Helgi Árnason með þriðju ein- kunn. Um vorið og haustið bættust við 24 nýir, svo að piltar voru 107 við byrjun skólaársins, en skömmu siðar andaðist einn þeirra, og voru þá eptir 100, sem voru í skóla velurinn 1879-1880. Oagnfr æðaskólinn á Möðruvöllum var ei svo undirhúinn, að kennsla gæti orðið hyrjuð þar að svo stöddu þctta haust, þar eð þingið hafði gjört nokkrar hreytingar á hinu upphaflega fyrirhugaða fyrirkomulagi hans. Kvennaskólarnir í Keykjavík og á Laugalandi hjeldu áfram starfsemi sinni sem áður. Á kvennaskólann í Reykjavík gengu 23 stulkur alls veturinn 1879-80, en G af þeim tóku samt ei þátt í allri kennslu. Sama veturinn voru 20 stúlkur á kvennaskóla Eyfiiðinga. Hinar sömu konur höfðu forstöðu þess- ara skóla og áður. Kvcnnaskódi Skagfirðinga var haldinn á Hjaltastöðum, og hafði ungfrú Elín Briom kennslu þar á hendi. Par nutu alls 11 stúlkur uppfræðingar Um haustið var kom- ið upp kvennaskóla í Húnavatnssýslu, og tókst Hjörleifur prest- ur Einarsson og Guðlaug Eyjólfsdóttir kona hans áhendurfor- stöðu hans. Barnaskólar voru, eins og vanalegt er, í helztu kaupstöðum tandsins, og auk þess liingað og þangað víðar, ein- kum í veiðistöðunum syðra, t. d. á Vatnsleysuströnd, Mýrar- húsum, Akranesi, Leirá og víðar. Er hjer ei rúm til að skýra nákvæmar frá þeim. Prentsmiðjurnar voru þotta ár hinar sömu og að undanförnu: þó hefir allmikil framför orðið á þeim, og er *það því að þakka, að Sigmundur Guðmundsson, prentari í ísafoldarprent- smiðju sigldi til Englands um vorið, og útvegaði sjer þar h r a ð- p r e s s u, og hefir hún síðan veiið not.uð þar, og gengur síðan

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.