Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 30

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 30
30 MENNTUN. til þess að geta látið hugmyndir sínar koma fram eðlilega, og án þess að þær lendi í mótsögn liver við aðra. í sjónleikaskáldskap kom út á Akureyri «Sig- ríður Eyjafjarðarsól" eptir Ara Jónsson, ef sjónleik skal kalla. Hann er settur saman eptir hinni alkunnu sögu í «íslenzkum þjóðsögum», en er svo ófullkominn scm mest má verða. Málið á leiknum er allgolt, en öll dramatisk röð og meðferð efnisius er svo bágborin, að þáttaskipti og efnisbreytingar eru settar rjett af handahófi inn í leikinn, af því að höfundurinn helir vit- að, að það er vant. að vera í slíkum ritum. Enginn verulegur endir er þar heldur, því að enda slík rit eins og hver önnur saga er sögð, getur í sannleika ekki átt alstaðar við. Lýndiseinkenniu eru óljós og fátækleg. Af útlendum skáldritum, útlögðum á íslenzka tungu, má nefna cina sögu. I'að var Kátur piltur eptir Björnstjerne Björn- son, hið fræga norska skáld, íslenzkuð af Jóni Olafssyni, ritstjóra Skuldar. Saga þessi er ein af hinum beztu sögum hins ágæta höfundar, og er hún og ágæta vel útlögð. Hún sýnir, hvernig dug- legur unglingur berst áfram, þrátt fyrir allar mótspyrnur, til þess að uá því takmarki, sem haun helir sett sjer, og nær því að lokum fyrir dugnað sinn. Slíkar sögur eru ágætar fyrir unglinga, sem fyrirmynd til eptirbreytni. í Reykjavík kom út Sakúntala eptir Kalidasa, útlögð af Stgr. Thorsteinson. pað er ein hin fegursta saga, sem út hefur komið á nokkru máli, full undrunar- verðrar fegurðar og austurlenzks ímyudunarafls, er lýsir sjer í henni. Útgáfan er að öllu liin vandaðasta, bæði að máli og frágangi. í Kaupmannahöfn kom út Smásöguval eptir He- bel útlagt af Finni Jónssyni. I’að er reyndar ekkert val af sögum Hebels, heldur bara tekið út úr þeim. í læknisfræði komu út heilbrigðístíðindí Hjaltalíus að nýju, og svo rit um eðli og heilbrigði mann- legs líkama eptir Jónassen lækni. Úað er ágætasta rit, og liið nauðsynlegasta; í því eru allgóðar myndir til skýringar efninu; höfundurinn liefur að mestu útlagt rit þetta af þýzkri tungu, en aukið það nokkuð. í fonnálanum getur hann þess, að hann hati í huga að semja lækningabók handa alþýðu, sem framhald kvers þessa, og væri það mjög æskilegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.